Systurnar dönsuðu með Ægi Þór

Eurovision | 13. maí 2022

Systurnar dönsuðu með Ægi Þór

Systurnar sem keppa fyrir Íslandshönd í Eurovison á morgun dönsuðu með Ægi Þór Sævarssyni og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur. Ægir Þór er með banvænan sjúkdóm sem heitir Duchenne og er vöðvarýrnunarsjúkdómur. 

Systurnar dönsuðu með Ægi Þór

Eurovision | 13. maí 2022

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Syst­urn­ar sem keppa fyr­ir Íslands­hönd í Eurovi­son á morg­un dönsuðu með Ægi Þór Sæv­ars­syni og móður hans, Huldu Björk Svans­dótt­ur. Ægir Þór er með ban­væn­an sjúk­dóm sem heit­ir Duchenne og er vöðvarýrn­un­ar­sjúk­dóm­ur. 

    Syst­urn­ar sem keppa fyr­ir Íslands­hönd í Eurovi­son á morg­un dönsuðu með Ægi Þór Sæv­ars­syni og móður hans, Huldu Björk Svans­dótt­ur. Ægir Þór er með ban­væn­an sjúk­dóm sem heit­ir Duchenne og er vöðvarýrn­un­ar­sjúk­dóm­ur. 

    Hann og móðir hans geri sér glaðan dag á föstu­dög­um og dansa til þess að gera lífið nokkr­um núm­er­um fjör­ugra. Þau hafa upp á síðkastið dansað með ýms­um frægðar­menn­um á Íslandi eins og Katrínu Jak­obs­dótt­ur og Ölmu og Víði. 

    Það fór ekki fram­hjá nein­um að það verður án efa mikið stuð í Eurovisi­on-teiti þeirra Huldu og Ægis Þórs enda mikl­ir aðdá­end­ur Systr­anna. 

    mbl.is