Bryndís Thors dansaði með Ægi Þór

Hulda Björk Svansdóttir | 4. júní 2022

Bryndís Thors dansaði með Ægi Þór

Bryndís Thors og skólafélagar hennar í Sjálandsskóla dönsuðu með Ægi Þór Sævarssyni og móður hans, Huldu Björk Svansdóttur, og bekkjarfélögum hans í 5 bekk á Hornafirði. Mæðginin Ægir Þór og Hulda Björk dreifa gleði yfir til fólks með vikulegum dansmyndböndum sínum. Í myndböndunum fá þau fólk til að dansa með sér og hefur það vakið mikla kátínu.

Bryndís Thors dansaði með Ægi Þór

Hulda Björk Svansdóttir | 4. júní 2022

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Bryn­dís Thors og skóla­fé­lag­ar henn­ar í Sjá­lands­skóla dönsuðu með Ægi Þór Sæv­ars­syni og móður hans, Huldu Björk Svans­dótt­ur, og bekkj­ar­fé­lög­um hans í 5 bekk á Hornafirði. Mæðgin­in Ægir Þór og Hulda Björk dreifa gleði yfir til fólks með viku­leg­um dans­mynd­bönd­um sín­um. Í mynd­bönd­un­um fá þau fólk til að dansa með sér og hef­ur það vakið mikla kátínu.

    Bryn­dís Thors og skóla­fé­lag­ar henn­ar í Sjá­lands­skóla dönsuðu með Ægi Þór Sæv­ars­syni og móður hans, Huldu Björk Svans­dótt­ur, og bekkj­ar­fé­lög­um hans í 5 bekk á Hornafirði. Mæðgin­in Ægir Þór og Hulda Björk dreifa gleði yfir til fólks með viku­leg­um dans­mynd­bönd­um sín­um. Í mynd­bönd­un­um fá þau fólk til að dansa með sér og hef­ur það vakið mikla kátínu.

    Bryn­dís er með CP sjúk­dóm­inn og er í hjóla­stól. For­eldr­ar henn­ar standa að verk­efn­inu Skól­inn í stól­inn en það er gert til að auka skiln­ing al­menn­ings á hindr­un­um sem verða á vegi fatlaðra ein­stak­linga á hverj­um degi. 

    Hóp­ur­inn dansaði sam­an við lagið, Ég er eins og ég er, með Páli Óskari. 

    mbl.is