10% mála sem bárust Stígamótum voru kærð

MeT­oo - #Ég líka | 31. ágúst 2022

10% mála sem bárust Stígamótum voru kærð

Alls leituðu 952 einstaklingar til Stígamóta sem þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári, að því er kemur fram í ársskýrslu samtakanna. Þar af voru 465 að koma á Stígamót í fyrsta skipti og er það mesti fjöldi nýrra brotaþola í ráðgjöf á einu ári.

10% mála sem bárust Stígamótum voru kærð

MeT­oo - #Ég líka | 31. ágúst 2022

Kort/mbl.is

Alls leituðu 952 ein­stak­ling­ar til Stíga­móta sem þolend­ur kyn­ferðisof­beld­is á síðasta ári, að því er kem­ur fram í árs­skýrslu sam­tak­anna. Þar af voru 465 að koma á Stíga­mót í fyrsta skipti og er það mesti fjöldi nýrra brotaþola í ráðgjöf á einu ári.

Alls leituðu 952 ein­stak­ling­ar til Stíga­móta sem þolend­ur kyn­ferðisof­beld­is á síðasta ári, að því er kem­ur fram í árs­skýrslu sam­tak­anna. Þar af voru 465 að koma á Stíga­mót í fyrsta skipti og er það mesti fjöldi nýrra brotaþola í ráðgjöf á einu ári.

Fram kem­ur í skýrsl­unni að af öll­um þeim mál­um sem til Stíga­móta bár­ust árið 2021, og upp­lýs­ing­ar voru um þá sem beittu of­beld­inu, voru um 10% mála kærð til lög­reglu.

Segja Stíga­mót að marg­ar ástæður séu fyr­ir því að mál eru ekki kærð. Mál séu t.d. oft fyrnd þegar þau ber­ist Stíga­mót­um. 

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

mbl.is