Leggja drög að nýjum rannsóknum

Rammaáætlun | 31. ágúst 2022

Leggja drög að nýjum rannsóknum

Verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar er að hefja samráð við faghópa og að meta hvaða rannsóknir þarf að gera á þeim virkjanakostum sem verkefnisstjórnin hefur nú til umfjöllunar. Listinn breyttist verulega eftir afgreiðslu Alþingis á 3. áfanga rammaáætlunar í vor. Meðal annars voru átta virkjanakostir færðir úr orkunýtingar- og verndarflokkum í biðflokk og koma þeir því til mats að nýju.

Leggja drög að nýjum rannsóknum

Rammaáætlun | 31. ágúst 2022

Skatastaðavirkjun í Austari-Jökulsá er ein af þeim virkjanakostum sem færðir …
Skatastaðavirkjun í Austari-Jökulsá er ein af þeim virkjanakostum sem færðir voru í biðflokk og þarf að skoða að nýju. mbl.is/RAX

Verk­efn­is­stjórn 5. áfanga ramm­a­áætl­un­ar er að hefja sam­ráð við fag­hópa og að meta hvaða rann­sókn­ir þarf að gera á þeim virkj­ana­kost­um sem verk­efn­is­stjórn­in hef­ur nú til um­fjöll­un­ar. List­inn breytt­ist veru­lega eft­ir af­greiðslu Alþing­is á 3. áfanga ramm­a­áætl­un­ar í vor. Meðal ann­ars voru átta virkj­ana­kost­ir færðir úr ork­u­nýt­ing­ar- og vernd­ar­flokk­um í biðflokk og koma þeir því til mats að nýju.

Verk­efn­is­stjórn 5. áfanga ramm­a­áætl­un­ar er að hefja sam­ráð við fag­hópa og að meta hvaða rann­sókn­ir þarf að gera á þeim virkj­ana­kost­um sem verk­efn­is­stjórn­in hef­ur nú til um­fjöll­un­ar. List­inn breytt­ist veru­lega eft­ir af­greiðslu Alþing­is á 3. áfanga ramm­a­áætl­un­ar í vor. Meðal ann­ars voru átta virkj­ana­kost­ir færðir úr ork­u­nýt­ing­ar- og vernd­ar­flokk­um í biðflokk og koma þeir því til mats að nýju.

Verk­efn­is­stjórn­in er byrjuð að funda eft­ir sum­ar­leyfi og skipu­leggja starfið fram und­an, að sögn for­manns, Jóns Geirs Pét­urs­son­ar sem er pró­fess­or í um­hverf­is- og auðlinda­fræði við HÍ. Hann seg­ir að fyrsta verk­efnið sé að leggja drög að þeim rann­sókn­um sem vinna þarf, til viðbót­ar fyrri rann­sókn­um.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

mbl.is