„Raunveruleg fasta er að neyta ekki næringar“

Lífsstílsbreyting | 22. september 2022

„Raunveruleg fasta er að neyta ekki næringar“

Hallgerður Hauksdóttir, stofnandi Föstusamfélagsins á Facebook, segir föstur geta haft margvíslegan heilsufarslegan ávinning í för með sér. Hún segir mikilvægt að föstur séu framkvæmdar á réttan hátt og að varasamt geti verið að leggja upp í langföstur án þess að hafa kynnt sér slíkar föstur gaumgæfilega.

„Raunveruleg fasta er að neyta ekki næringar“

Lífsstílsbreyting | 22. september 2022

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Hall­gerður Hauks­dótt­ir, stofn­andi Föstu­sam­fé­lags­ins á Face­book, seg­ir föst­ur geta haft marg­vís­leg­an heilsu­fars­leg­an ávinn­ing í för með sér. Hún seg­ir mik­il­vægt að föst­ur séu fram­kvæmd­ar á rétt­an hátt og að vara­samt geti verið að leggja upp í lang­föst­ur án þess að hafa kynnt sér slík­ar föst­ur gaum­gæfi­lega.

    Hall­gerður Hauks­dótt­ir, stofn­andi Föstu­sam­fé­lags­ins á Face­book, seg­ir föst­ur geta haft marg­vís­leg­an heilsu­fars­leg­an ávinn­ing í för með sér. Hún seg­ir mik­il­vægt að föst­ur séu fram­kvæmd­ar á rétt­an hátt og að vara­samt geti verið að leggja upp í lang­föst­ur án þess að hafa kynnt sér slík­ar föst­ur gaum­gæfi­lega.

    Að sögn Hall­gerðar er föst­um er al­mennt skipt upp í tvennt; stutt­föst­ur og lang­föst­ur. Stutt­föst­ur eru inn­an hvers sól­ar­hrings en lang­föst­ur eru þær sem standa yfir lengri tíma.

    „Það eru til alls kon­ar út­gáf­ur af föst­um sem eru tekn­ar inn­an sól­ar­hrings,“ seg­ir Hall­gerður.

    „Síðan eru það lang­föst­ur og þá er miðað við að það sé lengra en sól­ar­hring­ur. Sá sem fastað hef­ur lengst, und­ir lækn­is­hendi, var í meira en ár,“ staðhæf­ir Hall­gerður.

    Hall­gerður er gest­ur Berg­lind­ar Guðmunds­dótt­ur í Dag­mál­um. Þar ræða þær föst­ur og hversu heilsu­efl­andi slík­ur lífstíll get­ur verið. 

    Þátt­inn í heild sinni má sjá hér.

    mbl.is