Nemendum þarf að líða vel í skólanum

MeT­oo - #Ég líka | 16. október 2022

Nemendum þarf að líða vel í skólanum

„Við vorum með áætlun gegn kynferðisáreitni og ofbeldi sem við vorum nýbúin að endurskoða og við höfum verið að fylgja henni. Við erum að bíða eftir nýrri áætlun sem ráðuneytið og Samband íslenskra framhaldsskólanema ætla að vinna saman,“ segir Steinn Jóhannsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð.

Nemendum þarf að líða vel í skólanum

MeT­oo - #Ég líka | 16. október 2022

Steinn Jóhannsson er rektor MH.
Steinn Jóhannsson er rektor MH. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

„Við vor­um með áætl­un gegn kyn­ferðis­áreitni og of­beldi sem við vor­um ný­bú­in að end­ur­skoða og við höf­um verið að fylgja henni. Við erum að bíða eft­ir nýrri áætl­un sem ráðuneytið og Sam­band ís­lenskra fram­halds­skóla­nema ætla að vinna sam­an,“ seg­ir Steinn Jó­hanns­son, rektor Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð.

„Við vor­um með áætl­un gegn kyn­ferðis­áreitni og of­beldi sem við vor­um ný­bú­in að end­ur­skoða og við höf­um verið að fylgja henni. Við erum að bíða eft­ir nýrri áætl­un sem ráðuneytið og Sam­band ís­lenskra fram­halds­skóla­nema ætla að vinna sam­an,“ seg­ir Steinn Jó­hanns­son, rektor Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð.

Kyn­ferðis­áreiti inn­an fram­halds­skóla komst eig­in­lega í beina út­send­ingu frá skól­an­um fyrr í mánuðinum þegar nem­end­ur höfðu í frammi hörð mót­mæli vegna kyn­ferðis­brota­máls sem þolanda fannst ekki tekið nægi­lega vel á.

Þótt ef­laust hafi það tekið á að vera í kast­ljós­inu, í þessu viðkvæma máli, seg­ist Steinn fagna umræðunni. „Það er brýnt að eiga þetta sam­tal og mik­il­vægt að leit­ast alltaf við að gera bet­ur. Við get­um alltaf bætt ferlið og mér finnst umræðan já­kvæð í þá átt af hálfu yf­ir­valda, nem­enda og skólaum­hverf­is­ins alls.“

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

mbl.is