Áhöfnin á varðskipinu Þór æfði með áhöfnum Brimils, varðskips færeysku landhelgisgæslunnar, og Vædderen, varðskips danska sjóhersins, við strendur Færeyja í síðustu viku. Landhelgisgæslunni var formlega boðið til æfingarinnar fyrr í mánuðinum.
Áhöfnin á varðskipinu Þór æfði með áhöfnum Brimils, varðskips færeysku landhelgisgæslunnar, og Vædderen, varðskips danska sjóhersins, við strendur Færeyja í síðustu viku. Landhelgisgæslunni var formlega boðið til æfingarinnar fyrr í mánuðinum.
Áhöfnin á varðskipinu Þór æfði með áhöfnum Brimils, varðskips færeysku landhelgisgæslunnar, og Vædderen, varðskips danska sjóhersins, við strendur Færeyja í síðustu viku. Landhelgisgæslunni var formlega boðið til æfingarinnar fyrr í mánuðinum.
Fyrir æfinguna var ljóst að taka þyrfti um 900.000 lítra af skipagasolíu á varðskipið Þór. Þetta upplýsir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltúi Landhelgisgæslunnar.
Hann segir að fyrir brottför hafi verið gerður verðsamanburður á olíunni hér á landi og í Færeyjum. „Þar kom í ljós að olíutakan yrði rúmum 40 milljónum ódýrari í Færeyjum en hér á landi,“ segir Ásgeir.
Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.