Kviðdómi í Los Angeles tókst ekki að komast að niðurstöðu í nauðgunarmáli gegn bandaríska leikaranum Danny Masterson.
Kviðdómi í Los Angeles tókst ekki að komast að niðurstöðu í nauðgunarmáli gegn bandaríska leikaranum Danny Masterson.
Kviðdómi í Los Angeles tókst ekki að komast að niðurstöðu í nauðgunarmáli gegn bandaríska leikaranum Danny Masterson.
Masterson, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum That 70s Show, var ákærður fyrir að hafa nauðgað þremur konum á heimili sínu í Hollywood snemma á fyrsta áratug þessarar aldar.
Hann neitar ásökununum og segist hafa verið ofsóttur vegna aðildar sinnar að Vísindakirkjunni.
Saksóknari í Los Angeles segist vera að íhuga næstu skref í tengslum við málið, að sögn BBC.