Stórstjarna föst á Íslandi

Frægir á Íslandi | 19. desember 2022

Stórstjarna föst á Íslandi

Enski leikarinn Damian Lewis var fastur á Íslandi um helgina vegna veðurs. Annar ferðalangur í sömu stöðu sagði frá á Twitter og birti mynd af Lewis í Leifsstöð. 

Stórstjarna föst á Íslandi

Frægir á Íslandi | 19. desember 2022

Damian Lewis og ferðamaðurinn Caroline Rose á Keflavíkurflugvelli um helgina.
Damian Lewis og ferðamaðurinn Caroline Rose á Keflavíkurflugvelli um helgina. Ljósmynd/Twitter

Enski leik­ar­inn Dami­an Lew­is var fast­ur á Íslandi um helg­ina vegna veðurs. Ann­ar ferðalang­ur í sömu stöðu sagði frá á Twitter og birti mynd af Lew­is í Leifs­stöð. 

Enski leik­ar­inn Dami­an Lew­is var fast­ur á Íslandi um helg­ina vegna veðurs. Ann­ar ferðalang­ur í sömu stöðu sagði frá á Twitter og birti mynd af Lew­is í Leifs­stöð. 

„Svona var staðan á Íslandi eft­ir að Icelanda­ir frestaði og af­lýsti flug­ferðum í einn og hálf­an sól­ar­hring. Nokk­ur hundruð manns fast­ir í Kefla­vík. Fólk svaf við inn­rit­un­ar­borðin, rúllu­stig­ann og far­ang­ur­s­kerru­arn­ar. Og já Dami­an Lew­is var líka fast­ur hérna og það var geggjað,“ skrifaði Carol­ine Rose á Twitter. 

Lew­is er hvað þekkt­ast­ur fyr­ir að fara með hlut­verk Rich­ard Win­ters í þátt­un­um Band of Brot­h­ers, en hann var til­nefnd­ur til Gold­en Globe-verðlauna fyr­ir leik sinn í þátt­un­um.

mbl.is