Funda í fyrramálið um stöðuna

Frost á Fróni | 20. janúar 2023

Funda í fyrramálið um stöðuna

Veðurspár virðast vera að ganga eftir og því er gert fyrir talsverðu afrennsli vegna mikillar úrkomu og snjóbráðnunar, ekki síst í ám og lækjum. 

Funda í fyrramálið um stöðuna

Frost á Fróni | 20. janúar 2023

Búast má við talsverðu afrennsli vegna mikillar úrkomu og snjóbráðnunar.
Búast má við talsverðu afrennsli vegna mikillar úrkomu og snjóbráðnunar. mbl.is/Hari

Veður­spár virðast vera að ganga eft­ir og því er gert fyr­ir tals­verðu af­rennsli vegna mik­ill­ar úr­komu og snjó­bráðnun­ar, ekki síst í ám og lækj­um. 

Veður­spár virðast vera að ganga eft­ir og því er gert fyr­ir tals­verðu af­rennsli vegna mik­ill­ar úr­komu og snjó­bráðnun­ar, ekki síst í ám og lækj­um. 

Í til­kynn­ingu Al­manna­varn­ar­deild­ar rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir að í kvöld sé tím­inn til að huga vel að niður­föll­um svo vatnið kom­ist sína leið og þannig að hægt sé að koma í veg fyr­ir vatns­tjón. Þá er varað við flug­hálku sem get­ur mynd­ast við slík­ar aðstæður.

Klukk­an tíu í fyrra­málið verður hald­inn sam­ráðsfund­ur með Veður­stofu Íslands þar sem farið verður yfir stöðuna. 

mbl.is