Frýs aftur víða og dimmum éljagangi spáð

Frost á Fróni | 21. janúar 2023

Frýs aftur víða og dimmum éljagangi spáð

Frysta mun að nýju víða á landinu í kvöld. Þá mun hvessa og bæta í él vestan til.

Frýs aftur víða og dimmum éljagangi spáð

Frost á Fróni | 21. janúar 2023

Vindasamt verður víða um hádegi á morgun og þá einkum …
Vindasamt verður víða um hádegi á morgun og þá einkum sunnan til. Skjáskot/Veðurstofan

Frysta mun að nýju víða á land­inu í kvöld. Þá mun hvessa og bæta í él vest­an til.

Frysta mun að nýju víða á land­inu í kvöld. Þá mun hvessa og bæta í él vest­an til.

Veður­stof­an spá­ir vestanátt á morg­un, 18-23 m/​s, með dimm­um élj­um. Úrkomu­lítið verður aust­an­lands.

Frost verður víða 0 til 5 stig á morg­un, en allt að 5 stiga hiti allra syðst.

Á mánu­dag er spáð breyti­legri átt, 3-8 m/​s, og björtu á köfl­um. Frost verður 1 til 10 stig, kald­ast inn til lands­ins.

mbl.is