Hildi spáð tilnefningu

Hildur Guðnadóttir | 23. janúar 2023

Hildi spáð tilnefningu

Bandaríska tímaritið Variety spáir því að íslenska kvikmyndatónskáldið Hildur Guðnadóttir muni hljóta tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Women Talking.

Hildi spáð tilnefningu

Hildur Guðnadóttir | 23. janúar 2023

Hildi Guðnadóttur er spáð tilnefningu til Óskarsverðlaunanna.
Hildi Guðnadóttur er spáð tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. AFP

Banda­ríska tíma­ritið Variety spá­ir því að ís­lenska kvik­myndatón­skáldið Hild­ur Guðna­dótt­ir muni hljóta til­nefn­ingu til Óskar­sverðlauna fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Women Talk­ing.

Banda­ríska tíma­ritið Variety spá­ir því að ís­lenska kvik­myndatón­skáldið Hild­ur Guðna­dótt­ir muni hljóta til­nefn­ingu til Óskar­sverðlauna fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni Women Talk­ing.

Til­nefn­ing­ar til Óskar­sverðlaun­anna verða gerðar op­in­ber­ar á morg­un en Hild­ur er á stutt­lista Aka­demí­unn­ar. 

Hild­ur á tónlist í tveim­ur stór­um kvik­mynd­um í ár, Women Talk­ing og Tár. Hlaut hún Critics Choice-verðlaun­in fyr­ir Tár, en hún verður ekki til­nefnd til Óskar­sverðlaun­anna fyr­ir þá mynd þar sem tónlist henn­ar bland­ast við eldri tónlist í mynd­inni.

Auk Hild­ar spá­ir Variety því að Volker Bertelmann (All Quiet on the Western Front), Just­in Hurwitz (Ba­bylon), John Williams (The Fabelm­ans) og Al­ex­andre Desplat (Guillermo del Toro's Pin­occhio) hljóti til­nefn­ing­ar. 

mbl.is