Mikil bugun í Leifsstöð í dag

Ferðamenn á Íslandi | 27. janúar 2023

Mikil bugun í Leifsstöð í dag

Öllum flugferðum Icelandair var aflýst í dag og flestum öðrum ferðum frestað, sumum um um heilu og hálfu sólarhringana.

Mikil bugun í Leifsstöð í dag

Ferðamenn á Íslandi | 27. janúar 2023

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Öllum flug­ferðum Icelanda­ir var af­lýst í dag og flest­um öðrum ferðum frestað, sum­um um um heilu og hálfu sól­ar­hring­ana.

    Öllum flug­ferðum Icelanda­ir var af­lýst í dag og flest­um öðrum ferðum frestað, sum­um um um heilu og hálfu sól­ar­hring­ana.

    Fáir voru á ferli í flug­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar í morg­un þegar mbl.is kíkti við en þeir sem í biðsaln­um sátu höfðu mörg hver beðið í fleiri klukku­stund­ir vegna tafa á flugi. Þá var fyr­ir­séð að fá, ef ein­hver flugi, færu í loftið fyrr en seinni part­inn. 

    Jilli­an og Carol voru þó í ágæt­is skapi þegar þær ræddu við mbl.is. Þær höfðu lagt af stað út úr húsi um klukk­an hálf fimm í morg­un og ekki fengið til­kynn­ingu um frest­un á morg­un­flugi sínu til Manchester fyrr en þær voru komn­ar á flug­völl­inn. 

    Þær sögðu þó starfs­fólk vera vin­gjarn­legt en bekk­ina á Leifs­stöð mega vera þægi­legri.

    Farþegar hafa þruft að bíða frá því snemma í morgun …
    Farþegar hafa þruft að bíða frá því snemma í morg­un og fyrstu flug fara ekki fyrr en seinni part­inn. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
    mbl.is