Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs

Veðraskil í janúar 2023 | 30. janúar 2023

Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs

Hellisheiði, Þrengslum og Mosfellsheiði hefur verið lokað vegna veðurs.

Hellisheiði og Þrengslum lokað vegna veðurs

Veðraskil í janúar 2023 | 30. janúar 2023

Mynd frá Hellisheiði. Úr safni
Mynd frá Hellisheiði. Úr safni mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Hell­is­heiði, Þrengsl­um og Mos­fells­heiði hef­ur verið lokað vegna veðurs.

Hell­is­heiði, Þrengsl­um og Mos­fells­heiði hef­ur verið lokað vegna veðurs.

Einnig hef­ur hring­veg­in­um frá Markarfljóti til Kirkju­bæj­arklaust­urs verið lokað og frá Gígju­kvísl að Jök­uls­ár­lóni. 

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur lýst yfir óvissu­stigi al­manna­varna vegna óveðurs­ins sem á að standa í dag og nótt og geng­ur ekki yfir fyrr en á morg­un. 

mbl.is