Mun Laddi lifa af?

Jarðarförin mín | 17. febrúar 2023

Mun Laddi lifa af?

Arfurinn minn er þriðja og síðasta þáttaröðin í þríleiknum um karlfauskinn Benedikt, sem greindist með æxli í heila í fyrstu þáttaröðinni sem bar nafnið Jarðarförin mín og síðar kom Brúðkaupið mitt.

Mun Laddi lifa af?

Jarðarförin mín | 17. febrúar 2023

Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og hann er kallaður, fer …
Þórhallur Sigurðsson, eða Laddi eins og hann er kallaður, fer með aðalhlutverkið. Ljósmynd/Ari Magg

Arf­ur­inn minn er þriðja og síðasta þáttaröðin í þríleikn­um um karlfauskinn Bene­dikt, sem greind­ist með æxli í heila í fyrstu þáttaröðinni sem bar nafnið Jarðarför­in mín og síðar kom Brúðkaupið mitt.

Arf­ur­inn minn er þriðja og síðasta þáttaröðin í þríleikn­um um karlfauskinn Bene­dikt, sem greind­ist með æxli í heila í fyrstu þáttaröðinni sem bar nafnið Jarðarför­in mín og síðar kom Brúðkaupið mitt.

Þór­hall­ur Sig­urðsson, eða Laddi eins og hann er kallaður, er í aðal­hlut­verki í þáttaröðinni. Í henni er líf Bene­dikts komið á hræðileg­an stað. Hann er lagst­ur inn á líkn­ar­deild og fær þær frétt­ir að hann eigi ekki langt eft­ir.  

Hann ákveður að eft­ir­láta Birni syni sín­um allt sem hann á og virðist sætta sig við dauðann þar til hann kynn­ist sjúk­lingi sem sann­fær­ir hann um að taka upp kveðju­mynd­bönd fyr­ir fjöl­skyld­una. 

Serí­an kem­ur inn í Sjón­varp Sím­ans 5. apríl. Ef þú varst ekki búin/​n að skipu­leggja pásk­ana þá veistu alla­vega eitt. Þér mun ekki leiðast. 

mbl.is