Fraser og Yeoh unnu

Óskarsverðlaunin 2023 | 13. mars 2023

Fraser og Yeoh unnu

Bandaríski-kanadíski leikarinn Brendan Fraser var valinn besti leikari ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni. Michelle Yeoh var valin besta leikkona í aðalhlutverki. 

Fraser og Yeoh unnu

Óskarsverðlaunin 2023 | 13. mars 2023

Brendan Fraser og Michelle Yeoh þóttu skara fram úr.
Brendan Fraser og Michelle Yeoh þóttu skara fram úr.

Banda­ríski-kanadíski leik­ar­inn Brend­an Fraser var val­inn besti leik­ari árs­ins á Óskar­sverðlauna­hátíðinni. Michelle Yeoh var val­in besta leik­kona í aðal­hlut­verki. 

Banda­ríski-kanadíski leik­ar­inn Brend­an Fraser var val­inn besti leik­ari árs­ins á Óskar­sverðlauna­hátíðinni. Michelle Yeoh var val­in besta leik­kona í aðal­hlut­verki. 

Fraser fer með aðal­hlut­verk í kvik­mynd­inni The Whale sem notið hef­ur mik­illa vin­sælda. Fraser var klökk­ur þegar hann þakkaði fyr­ir sig á sviðinu í kvöld. Þeir Aust­in Butler, Col­in Far­rell Paul Mescal og Bill Nig­hy voru einnig til­nefnd­ir.

Yeoh fer með aðal­hlut­verk í kvik­mynd­inni Everything Everywh­ere All at Once en mynd­in hef­ur sópað til sín verðlauna und­an­farn­ar vik­ur. Einnig voru til­nefnd­ar Cate Blanchett, Ana de Armas, Andrea Rise­borough og Michelle Williams.

mbl.is