Hvað segja veðbankar?

Óskarsverðlaunin 2023 | 13. mars 2023

Hvað segja veðbankar?

Kvikmyndin Everything Everywhere All At Once (EEAAO) þykir líklegust til að verða valin besta mynd ársins. Er hún með yfir 90% vinningslíkur í öllum helstu veðbönkum. 

Hvað segja veðbankar?

Óskarsverðlaunin 2023 | 13. mars 2023

Cate Blanchett, Michelle Yeoh, Austin Butler eða Brendan Fraser?
Cate Blanchett, Michelle Yeoh, Austin Butler eða Brendan Fraser? Samsett mynd

Kvik­mynd­in Everything Everywh­ere All At Once (EEA­AO) þykir lík­leg­ust til að verða val­in besta mynd árs­ins. Er hún með yfir 90% vinn­ings­lík­ur í öll­um helstu veðbönk­um. 

Kvik­mynd­in Everything Everywh­ere All At Once (EEA­AO) þykir lík­leg­ust til að verða val­in besta mynd árs­ins. Er hún með yfir 90% vinn­ings­lík­ur í öll­um helstu veðbönk­um. 

Leik­ar­inn Brend­an Fraser þykir einna lík­leg­ast­ur til að verða val­in leik­ari árs­ins í aðal­hlut­verki, en þó vinn­ings­lík­urn­ar ekki jafn af­ger­andi og í flokki kvik­mynd­ar árs­ins. Er hann með um 60% vinn­ings­lík­ur, en Aust­in Butler þykir einnig lík­leg­ur. Fraser fór með aðal­hlut­verk í kvik­mynd­inni Whale en Butler í El­vis. 

Leik­ari í aðal­hlut­verki

  • Aust­in Butler - El­vis
  • Col­in Far­rell - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Brend­an Fraser - The Whale
  • Paul Mescal - Af­tersun
  • Bill Nig­hy - Li­ving

Ke Huy Quan þykir lík­leg­ast­ur í flokki leik­ara í auka­hluvterki fyr­ir hlut­verk sitt í EEA­AO. 

Leik­ari í auka­hlut­verki

  • Brend­an Glee­son - The Band­sees of In­is­her­in
  • Bri­an Tyr­ee Henry - Causeway
  • Judd Hirsch - The Fabelm­ans
  • Barry Keog­h­an - The Ban­sees of In­is­her­in
  • Ke Huy Quan - Everything Everywh­ere All at Once 

Í flokki leik­konu í aðal­hlut­verki eru lín­urn­ar ekki jafn skýr­ar, en Michelle Yeoh og Cate Blanchett þykja báðar lík­leg­ar. Yeoh er þó með ör­lítið lægri stuðul í fleiri veðbönk­um og þykir því aðeins lík­legri. 

Leik­kona í aðal­hlut­verki

  • Cate Blanchett - Tár
  • Ana de Armas - Blonde
  • Andrea Rise­borough - To Leslie
  • Michelle Williams - The Fabelm­ans
  • Michelle Yeoh - Everything Everywh­ere All at Once

Þegar kem­ur að leik­konu í auka­hlut­verki eru þær Ang­ela Bas­sett og Jamie Lee Curt­is efst­ar á blaði með svipaðan stuðul. 

Leik­kona í auka­hlut­verki

  • Ang­ela Bas­sett - Black Pant­her: Wak­anda For­ever
  • Hong Chau - The Whale
  • Kerry Condon - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Jamie Lee Curt­is - Everything Everywh­ere All at Once
  • Stephanie Hsu - Everything Everywh­ere All at Once

Nafn­arn­ir Daniel Kwan og Daniel Scheinert þykja lík­leg­ast­ir til að vinna Óskar­inn fyr­ir leik­stjórn EEA­AO.

Leik­stjóri

  • Mart­in McDonagh - The Bans­hees of In­is­her­in
  • Daniel Kwan og Daniel Scheinert - Everything Everywh­ere All at Once
  • Steven Spiel­berg - The Fabelm­ans
  • Todd Field - Tár
  • Ru­ben Östlund - Triangle of Sa­dness
mbl.is