Var í efnislítilli og furðulegri fjöður

Fatastíllinn | 13. mars 2023

Var í efnislítilli og furðulegri fjöður

Það var mikil stemning í Óskarsverðlaunaveislu Vanity Fair. Þangað mæta allar helstu stjörnurnar og leyfa sér aðeins djarfari klæðnað en á verðlaununum sjálfum. Euphoria-leikkonan Hunter Schafer vakti sérstaka athygli fyrir óvenjulegan topp. 

Var í efnislítilli og furðulegri fjöður

Fatastíllinn | 13. mars 2023

Hunter Schafer vakti mikla athygli.
Hunter Schafer vakti mikla athygli. AFP/AMY SUSSMAN

Það var mik­il stemn­ing í Óskar­sverðlauna­veislu Vanity Fair. Þangað mæta all­ar helstu stjörn­urn­ar og leyfa sér aðeins djarf­ari klæðnað en á verðlaun­un­um sjálf­um. Eup­horia-leik­kon­an Hun­ter Schafer vakti sér­staka at­hygli fyr­ir óvenju­leg­an topp. 

Það var mik­il stemn­ing í Óskar­sverðlauna­veislu Vanity Fair. Þangað mæta all­ar helstu stjörn­urn­ar og leyfa sér aðeins djarf­ari klæðnað en á verðlaun­un­um sjálf­um. Eup­horia-leik­kon­an Hun­ter Schafer vakti sér­staka at­hygli fyr­ir óvenju­leg­an topp. 

Schafer var klædd í pils og fjöður eft­ir belg­íska fata­hönnuðinn Ann Demeu­lemeester. Föt­in voru hluti af haust- og vetr­ar­línu Demeu­lemeester fyr­ir árið 2023. Lík­lega er þó aðeins of kalt að vera klædd svona á Íslandi. Pilsið var afar el­eg­ant en efri hlut­inn minnti frek­ar á lista­verk. 

Það voru fleiri stjörn­ur sem ákváðu að skilja skyrt­una eft­ir heima. Brjósta­hald­ar­ar af ýms­um gerðum fengu að njóta sín í veisl­unni eins og sjá má hér að neðan. 

Leikkonan og leikstjórinn Olivia Wilde mætti í brjóstahaldara.
Leik­kon­an og leik­stjór­inn Oli­via Wilde mætti í brjósta­hald­ara. AFP/​Michael TRAN
Tessa Thompsonvar í rauðaum brjóstahaldara.
Tessa Thomp­son­v­ar í rauðaum brjósta­hald­ara. AFP/​Michael TRAN
Breska leikkonan Florence Pugh var í svörtum.
Breska leik­kon­an Florence Pugh var í svört­um. AFP/ Michael TRAN
mbl.is