Léttklædd í partíi og drullusama um gagnrýni

Óskarsverðlaunin 2023 | 16. mars 2023

Léttklædd í partíi og drullusama um gagnrýni

Söngkonan Ciara, sem gagnrýnd hefur verið fyrir fataval sitt í Óskarspartíi Vanity Fair, lætur alla slíka gagnrýni sem vind um eyru þjóta. Hún sló á létta strengi á TikTok og grínaðist með hvernig hún myndi mæta í næsta partí tímaritsins. 

Léttklædd í partíi og drullusama um gagnrýni

Óskarsverðlaunin 2023 | 16. mars 2023

Söngkonan Ciara gantaðist með partíklæðin.
Söngkonan Ciara gantaðist með partíklæðin. AFP

Söng­kon­an Ciara, sem gagn­rýnd hef­ur verið fyr­ir fata­val sitt í Óskar­spar­tíi Vanity Fair, læt­ur alla slíka gagn­rýni sem vind um eyru þjóta. Hún sló á létta strengi á TikT­ok og grínaðist með hvernig hún myndi mæta í næsta partí tíma­rits­ins. 

Söng­kon­an Ciara, sem gagn­rýnd hef­ur verið fyr­ir fata­val sitt í Óskar­spar­tíi Vanity Fair, læt­ur alla slíka gagn­rýni sem vind um eyru þjóta. Hún sló á létta strengi á TikT­ok og grínaðist með hvernig hún myndi mæta í næsta partí tíma­rits­ins. 

Ciara klædd­ist efn­is­litl­um kjól í par­tí­inu á sunnu­dags­kvöld og und­ir hon­um var hún ein­ung­is í svört­um g-streng. Var hún tals­vert gagn­rýnd á sam­fé­lags­miðlum fyr­ir að mæta „svo gott sem nak­in“ í par­tíið. 

Söngkonan stefnir á að hylja líkama sinn á næsta ári.
Söng­kon­an stefn­ir á að hylja lík­ama sinn á næsta ári. Sam­sett mynd

Söng­kon­an klæddi sig því upp í hvítt lak sem huldi allt nema höfuð henn­ar og grínaðist með að þetta yrði kjóll­inn henn­ar á næsta ári.

mbl.is