Fimm neita sök og einn í fríi

Fimm neita sök og einn í fríi

Fimm hinna ákærðu í Bankastræti Club málinu svokallaða neituðu sök í átökum sem upp komu á Bankastræti club við þingfestingu málsins. Eru þeir allir ákærðir fyrir hlutdeild að líkamsárás og er þetta þriðja holl dagsins. Einn sem boðaður hafði verið til þingfestingar komst ekki þar sem hann var erlendis. Hafa því alls 16 mætt fyrir dóminn í dag. 

Fimm neita sök og einn í fríi

Stunguárás á Bankastræti Club | 21. mars 2023

Fimm til viðbótar mættu til þingfestingar í þriðja holli.
Fimm til viðbótar mættu til þingfestingar í þriðja holli. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fimm hinna ákærðu í Banka­stræti Club mál­inu svo­kallaða neituðu sök í átök­um sem upp komu á Banka­stræti club við þing­fest­ingu máls­ins. Eru þeir all­ir ákærðir fyr­ir hlut­deild að lík­ams­árás og er þetta þriðja holl dags­ins. Einn sem boðaður hafði verið til þing­fest­ing­ar komst ekki þar sem hann var er­lend­is. Hafa því alls 16 mætt fyr­ir dóm­inn í dag. 

Fimm hinna ákærðu í Banka­stræti Club mál­inu svo­kallaða neituðu sök í átök­um sem upp komu á Banka­stræti club við þing­fest­ingu máls­ins. Eru þeir all­ir ákærðir fyr­ir hlut­deild að lík­ams­árás og er þetta þriðja holl dags­ins. Einn sem boðaður hafði verið til þing­fest­ing­ar komst ekki þar sem hann var er­lend­is. Hafa því alls 16 mætt fyr­ir dóm­inn í dag. 

Síðasta holl dags­ins kem­ur síðdeg­is fyr­ir dóm­inn og munu þrír mæta þar. Eft­ir það eiga sex eft­ir að taka af­stöðu til sak­argifta og munu þeir gera það í fyr­ir­töku síðar í vik­unni.

Röð að komast að í héraðsdómi í dag.
Röð að kom­ast að í héraðsdómi í dag. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

All­ir sem komu í þriðja holli og neituðu sök neituðu jafn­framt að staðfesta að svo stöddu að þeir hefðu verið á staðnum yfir höfuð þegar átök­in áttu sér stað.   

Bauð dóm­ari þeim sem er er­lend­is að taka af­stöðu til sak­argifta í fjar­fund­ar­búnaði.

mbl.is