11 barna faðir önnum kafinn á páskadag

Frægar fjölskyldur | 11. apríl 2023

11 barna faðir önnum kafinn á páskadag

Bandaríski skemmtikrafturinn Nick Cannon klæddi sig upp sem páskakanína á páskadag og heimsótti öll 11 börn sín og mæður þeirra. Cannon deildi myndum frá þessum ansi annasama degi sínum á Instagram. 

11 barna faðir önnum kafinn á páskadag

Frægar fjölskyldur | 11. apríl 2023

Nick Cannon ásamt Bre Tiese og fimm mánaða gömlum syni …
Nick Cannon ásamt Bre Tiese og fimm mánaða gömlum syni þeirra, Legendary Love. Skjáskot/Instagram

Banda­ríski skemmtikraft­ur­inn Nick Cannon klæddi sig upp sem páskak­an­ína á páska­dag og heim­sótti öll 11 börn sín og mæður þeirra. Cannon deildi mynd­um frá þess­um ansi anna­sama degi sín­um á In­sta­gram. 

Banda­ríski skemmtikraft­ur­inn Nick Cannon klæddi sig upp sem páskak­an­ína á páska­dag og heim­sótti öll 11 börn sín og mæður þeirra. Cannon deildi mynd­um frá þess­um ansi anna­sama degi sín­um á In­sta­gram. 

Grín­ist­inn deil­ir 11 ára göml­um tví­bur­um, Mon­roe og Moroccan, með fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni, Mariuh Carey. Hann á einnig þrjú börn með Britt­any Bell, þrjú með Abbe De La Rosa, átta mánaða gaml­an son með Bre Tiese og fimm mánaða gamla dótt­ur með LaN­isha Cole. 

Cannon hef­ur einnig eign­ast tvö börn með Alyssu Scott, son­inn Zen, sem lést fimm mánaða gam­all í des­em­ber 2021, eft­ir að hafa greinst með krabba­mein í heila og dótt­ur­ina Halo Marie, þriggja mánaða. 

People

mbl.is