Þríburar Ragnhildar Steinunnar

Frjósemi | 15. maí 2023

Þríburar Ragnhildar Steinunnar

Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir er umsjónarmaður þáttanna Tvíburar sem sýndir er á RÚV. Hún segir að þáttaröðin hafi fengið mjög góðar viðtökur en lokaþátturinn er á dagskrá í kvöld. Í þáttunum skoðar Ragnhildur Steinunn tvíburasambönd og þær áskoranir sem fylgja því að eignast tvíbura. Í kvöld verða áhugaverðir viðmælendur en þar er rætt við fjölskyldu sem hefur þrisvar sinnum eignast tvíbura en aðeins eitt ár er á milli fyrstu tvíburanna. 

Þríburar Ragnhildar Steinunnar

Frjósemi | 15. maí 2023

Ragnhildur Steinunn og eiginmaður hennar Haukur Ingi eiga tvíburana Tind …
Ragnhildur Steinunn og eiginmaður hennar Haukur Ingi eiga tvíburana Tind og Storm sem nú eru fjögurra ára.

Ragn­hild­ur Stein­unn Jóns­dótt­ir er um­sjón­ar­maður þátt­anna Tví­bur­ar sem sýnd­ir er á RÚV. Hún seg­ir að þáttaröðin hafi fengið mjög góðar viðtök­ur en lokaþátt­ur­inn er á dag­skrá í kvöld. Í þátt­un­um skoðar Ragn­hild­ur Stein­unn tví­bura­sam­bönd og þær áskor­an­ir sem fylgja því að eign­ast tví­bura. Í kvöld verða áhuga­verðir viðmæl­end­ur en þar er rætt við fjöl­skyldu sem hef­ur þris­var sinn­um eign­ast tví­bura en aðeins eitt ár er á milli fyrstu tví­bur­anna. 

Ragn­hild­ur Stein­unn Jóns­dótt­ir er um­sjón­ar­maður þátt­anna Tví­bur­ar sem sýnd­ir er á RÚV. Hún seg­ir að þáttaröðin hafi fengið mjög góðar viðtök­ur en lokaþátt­ur­inn er á dag­skrá í kvöld. Í þátt­un­um skoðar Ragn­hild­ur Stein­unn tví­bura­sam­bönd og þær áskor­an­ir sem fylgja því að eign­ast tví­bura. Í kvöld verða áhuga­verðir viðmæl­end­ur en þar er rætt við fjöl­skyldu sem hef­ur þris­var sinn­um eign­ast tví­bura en aðeins eitt ár er á milli fyrstu tví­bur­anna. 

Ætlar þú að gera fleiri serí­ur um tví­bura? 

„Næst eru það þríbur­ar. Rús­ín­an í pylsu­end­an­um á þess­ari þáttaröð verður aukaþátt­ur um þríbura sem verður von­andi sýnd­ur í lok þessa árs. Það hef­ur auðvitað verið svo­kölluð þríbura spreng­ing síðustu tvö ár og ég hef verið svo hepp­in að fá að vera fluga á vegg í lífi fjöl­skyldu sem eignaðist þríbura fyr­ir tveim­ur árum. Auk þess sem lands­menn fá inn­sýn inn í líf þeirra hitt­um við þríbura á öll­um aldri,“ seg­ir Ragn­hild­ur Stein­unn.

mbl.is