„Fer ekki saman hljóð og mynd“

Reykjavíkurflugvöllur | 18. maí 2023

„Fer ekki saman hljóð og mynd“

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hefur að undanförnu tekið fyrir á fundum málefni Reykjavíkurflugvallar og áhrif nýrrar byggðar í Skerjafirði á rekstraröryggi flugvallarins og fleiri þætti. Skýrsla nefndar innviðaráðuneytisins um áhrif byggðar á flugvöllinn var kynnt á fundi nefndarinnar fyrr í þessum mánuði og í seinustu viku fékk nefndin til sín fjölmarga gesti vegna málsins.

„Fer ekki saman hljóð og mynd“

Reykjavíkurflugvöllur | 18. maí 2023

Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.
Vilhjálmur Árnason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Samsett mynd

Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Alþing­is hef­ur að und­an­förnu tekið fyr­ir á fund­um mál­efni Reykja­vík­ur­flug­vall­ar og áhrif nýrr­ar byggðar í Skerjaf­irði á rekstr­arör­yggi flug­vall­ar­ins og fleiri þætti. Skýrsla nefnd­ar innviðaráðuneyt­is­ins um áhrif byggðar á flug­völl­inn var kynnt á fundi nefnd­ar­inn­ar fyrr í þess­um mánuði og í sein­ustu viku fékk nefnd­in til sín fjöl­marga gesti vegna máls­ins.

Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Alþing­is hef­ur að und­an­förnu tekið fyr­ir á fund­um mál­efni Reykja­vík­ur­flug­vall­ar og áhrif nýrr­ar byggðar í Skerjaf­irði á rekstr­arör­yggi flug­vall­ar­ins og fleiri þætti. Skýrsla nefnd­ar innviðaráðuneyt­is­ins um áhrif byggðar á flug­völl­inn var kynnt á fundi nefnd­ar­inn­ar fyrr í þess­um mánuði og í sein­ustu viku fékk nefnd­in til sín fjöl­marga gesti vegna máls­ins.

„Við vor­um aðallega að reyna að fá ein­hver svör við því hvort verið sé að setja þessa mik­il­vægu ör­ygg­is­grunn­innviði í rekstr­ar­lega hættu,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Árna­son, formaður þing­nefnd­ar­inn­ar.

Hann kveðst sjálf­ur lesa það úr skýrsl­unni að ef þarna eigi að rísa byggð geti það haft veru­leg áhrif á rekstr­arör­yggi flug­vall­ar­ins þegar ekki liggi fyr­ir nein önn­ur eða betri lausn fyr­ir þá mik­il­vægu starf­semi sem þar fer fram.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

mbl.is