Truflanir á Instagram

Meta | 21. maí 2023

Truflanir á Instagram

Samskiptamiðillinn Instagram lá niðri í um klukkustund í kvöld. Notendur út um allan heim hafa tilkynnt um truflanir á miðlinum.

Truflanir á Instagram

Meta | 21. maí 2023

Instagram lá niðri.
Instagram lá niðri. AFP

Sam­skiptamiðill­inn In­sta­gram lá niðri í um klukku­stund í kvöld. Not­end­ur út um all­an heim hafa til­kynnt um trufl­an­ir á miðlin­um.

Sam­skiptamiðill­inn In­sta­gram lá niðri í um klukku­stund í kvöld. Not­end­ur út um all­an heim hafa til­kynnt um trufl­an­ir á miðlin­um.

Trufl­an­ir virðast hafa gert vart við sig um tíu­leytið í kvöld sam­kvæmt vefsíðunni downdetector.com, sem tek­ur sam­an til­kynn­ing­ar þessa efn­is.

In­sta­gram, sem er í eigu Meta, móður­fyr­ir­tæk­is Face­book, hef­ur ekki gefið skýr­ing­ar á þessu enn sem komið er.

mbl.is