Dansar á súlu inni í stofu

Britney Spears | 14. ágúst 2023

Dansar á súlu inni í stofu

Söngkonan Britney Spears er komin með súlu inn á heimili sitt og fagnaði nýjasta innanstokksmuninum með því að deila fyrsta dansinum sem aðdáendum sínum á Instagram-reikningi sínum.

Dansar á súlu inni í stofu

Britney Spears | 14. ágúst 2023

Britney Spears tók snúning í stofunni heima hjá sér.
Britney Spears tók snúning í stofunni heima hjá sér. Samsett mynd

Söng­kon­an Brit­ney Spe­ars er kom­in með súlu inn á heim­ili sitt og fagnaði nýj­asta inn­an­stokks­mun­in­um með því að deila fyrsta dans­in­um sem aðdá­end­um sín­um á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um.

Söng­kon­an Brit­ney Spe­ars er kom­in með súlu inn á heim­ili sitt og fagnaði nýj­asta inn­an­stokks­mun­in­um með því að deila fyrsta dans­in­um sem aðdá­end­um sín­um á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um.

Spe­ars, sem er óhrædd við að deila mynd­bönd­um af sér dans­andi í stof­unni heima, dansaði að þessu sinni í hlé­b­arðabik­iníi eins og henni einni er lagið og aug­ljóst er að hún hef­ur engu gleymt frá því hún fór síðast í tón­leika­ferð. 

mbl.is