Útbýr tveggja vikna skammt af samlokum í einu

Næring barna | 17. ágúst 2023

Útbýr tveggja vikna skammt af samlokum í einu

Hagsýna húsmóðirin Samantha Lee Woods útbýr tveggja vikna skammt af samlokum fyrir börnin sín og geymir í frysti. Segir hún að þetta spari henni bæði tíma og pening og að samlokurnar komi alltaf eins og nýjar úr frystinum. 

Útbýr tveggja vikna skammt af samlokum í einu

Næring barna | 17. ágúst 2023

Samantha Lee Woods sparar sér mikinn tíma með því að …
Samantha Lee Woods sparar sér mikinn tíma með því að útbúa samlokur fyrir fram fyrir börnin sín. Samsett mynd

Hag­sýna hús­móðirin Sam­an­tha Lee Woods út­býr tveggja vikna skammt af sam­lok­um fyr­ir börn­in sín og geym­ir í frysti. Seg­ir hún að þetta spari henni bæði tíma og pen­ing og að sam­lok­urn­ar komi alltaf eins og nýj­ar úr fryst­in­um. 

Hag­sýna hús­móðirin Sam­an­tha Lee Woods út­býr tveggja vikna skammt af sam­lok­um fyr­ir börn­in sín og geym­ir í frysti. Seg­ir hún að þetta spari henni bæði tíma og pen­ing og að sam­lok­urn­ar komi alltaf eins og nýj­ar úr fryst­in­um. 

Woods deildi þessu sparnaðarráði sínu á TikT­ok-reikn­ingi sín­um á dög­un­um. Seg­ir hún að hún noti þrjá og hálf­an poka af brauði í hvert sinn og að það taki hana um 20 mín­út­ur í heild­ina að út­búa sam­lok­urn­ar. Þegar hún er búin að smyrja sam­lok­urn­ar vef­ur hún hverja og eina í plast­filmu, merk­ir þær og skell­ir þeim svo í fryst­inn. 

mbl.is