Anna Pálmadóttir fagnaði með Blake Lively og Ryan Reynolds

Hverjir voru hvar | 15. september 2023

Anna Pálmadóttir fagnaði með Blake Lively og Ryan Reynolds

Ljósmyndarinn Anna Pálmadóttir og eiginmaður hennar, ljósmyndarinn Guy Aroch, gáfu nýverið út glæsilegt tímarit, Spectacle Book. Útgáfunni fögnuðu þau í góðum félagsskap með engum öðrum en Hollywood-hjónunum Blake Lively og Ryan Reynolds. 

Anna Pálmadóttir fagnaði með Blake Lively og Ryan Reynolds

Hverjir voru hvar | 15. september 2023

Guy Aroch, Sun Aroch, Blake Lively, Ryan Reynolds, Anna Pálmadóttir …
Guy Aroch, Sun Aroch, Blake Lively, Ryan Reynolds, Anna Pálmadóttir og Leyla Blue fögnuðu saman. Skjáskot/Instagram

Ljós­mynd­ar­inn Anna Pálma­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar, ljós­mynd­ar­inn Guy Aroch, gáfu ný­verið út glæsi­legt tíma­rit, Spectacle Book. Útgáf­unni fögnuðu þau í góðum fé­lags­skap með eng­um öðrum en Hollywood-hjón­un­um Bla­ke Li­vely og Ryan Reynolds. 

Ljós­mynd­ar­inn Anna Pálma­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar, ljós­mynd­ar­inn Guy Aroch, gáfu ný­verið út glæsi­legt tíma­rit, Spectacle Book. Útgáf­unni fögnuðu þau í góðum fé­lags­skap með eng­um öðrum en Hollywood-hjón­un­um Bla­ke Li­vely og Ryan Reynolds. 

Li­vely birti langa færslu um tíma­ritið á In­sta­gram-reikn­ingi sín­um þar sem hún fór fögr­um orðum um þau Önnu og Guy og lofaði tíma­ritið upp í há­stert. Með færsl­unni birti hún skemmti­lega myndaröð frá kvöld­inu. 

„The Specula­te Book er ástæðan fyr­ir því að ég fór út úr húsi í krist­alpilsi. Þannig veistu að það er gott. Upp­á­halds­ljós­mynd­ar­arn­ir mín­ir (og nán­ir vin­ir, því vertu vin­ur allra sem láta þig líta eins vel út og líða eins vel og þau gera) Guy og Anna hafa búið til svo tíma­laust verk með þessu tíma­riti,“ skrifaði hún meðal ann­ars í færsl­una. 

mbl.is