Grínistinn og leikarinn Russell Brand hefur verið sakaður um að beita kynferðisobeldi og tilfinningalegu ofbeldi um sjö á ára skeið þegar hann var á hátindi ferils síns.
Grínistinn og leikarinn Russell Brand hefur verið sakaður um að beita kynferðisobeldi og tilfinningalegu ofbeldi um sjö á ára skeið þegar hann var á hátindi ferils síns.
Grínistinn og leikarinn Russell Brand hefur verið sakaður um að beita kynferðisobeldi og tilfinningalegu ofbeldi um sjö á ára skeið þegar hann var á hátindi ferils síns.
Fjórar konur saka Brand um að hafa brotið á sér á árunum 2006 til 2013.
Greint var frá meintum brotum í Sunday Times og Channel 4 Dispatches í dag.
Brand hefur neitað ásökunum og sagt að hann hafi fengið samþykki í öllum sínum samböndum.
Á þeim tíma sem konurnar segja að brotin hafi átt sér stað vann hann hjá BBC Radio 2 og Channel 4. Fór hann einnig með hlutverk í Hollywood-kvikmyndum á þessum tíma.
Sunday Times greindi frá í dag en heimildarmyndin verður sýnd í kvöld á Channel 4.
Brand neitaði ásökunum í myndbandi sem hann birti á X, áður Twitter, í gær.