Guðdómlega góður rauðrófuhummus

Uppskriftir | 23. september 2023

Guðdómlega góður rauðrófuhummus

Hvað er betra en guðdómlega góður og hollur rauðrófuhummus, rauðrófur eru svo hollar og góðar og fara vel með meltinguna. Þessu rauðrófuhummus kemur úr smiðju Ásdísar Rögnu Einarsdóttir sem sem flestir þekkja undir nafninu Ásdísi grasalækni. Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að miðla heilsuboðskapnum til sem flestra og leggur mikið upp úr heilsusamlegu mataræði. Vert er líka að geta þess að hún heldur líka reglulega fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingaskeið kvenna, grasalækningar, heilsusamlegt mataræði, jurtir fyrir börn svo fátt sé nefnt. Hægt er að fylgjast með því sem Ásdís töfra fram á Instagram síðu hennar @asdisgrasa

Guðdómlega góður rauðrófuhummus

Uppskriftir | 23. september 2023

Ásdís Ragna Einarsdóttir töfraði fram þennan girnilega rauðrófuhummus sem nærir …
Ásdís Ragna Einarsdóttir töfraði fram þennan girnilega rauðrófuhummus sem nærir líkama og sál. Samsett mynd

Hvað er betra en guðdómlega góður og hollur rauðrófuhummus, rauðrófur eru svo hollar og góðar og fara vel með meltinguna. Þessu rauðrófuhummus kemur úr smiðju Ásdísar Rögnu Einarsdóttir sem sem flestir þekkja undir nafninu Ásdísi grasalækni. Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að miðla heilsuboðskapnum til sem flestra og leggur mikið upp úr heilsusamlegu mataræði. Vert er líka að geta þess að hún heldur líka reglulega fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingaskeið kvenna, grasalækningar, heilsusamlegt mataræði, jurtir fyrir börn svo fátt sé nefnt. Hægt er að fylgjast með því sem Ásdís töfra fram á Instagram síðu hennar @asdisgrasa

Hvað er betra en guðdómlega góður og hollur rauðrófuhummus, rauðrófur eru svo hollar og góðar og fara vel með meltinguna. Þessu rauðrófuhummus kemur úr smiðju Ásdísar Rögnu Einarsdóttir sem sem flestir þekkja undir nafninu Ásdísi grasalækni. Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að miðla heilsuboðskapnum til sem flestra og leggur mikið upp úr heilsusamlegu mataræði. Vert er líka að geta þess að hún heldur líka reglulega fyrirlestra og námskeið um allt land m.a. um áhrif og notkun lækningajurta, gerð jurtasmyrsla, breytingaskeið kvenna, grasalækningar, heilsusamlegt mataræði, jurtir fyrir börn svo fátt sé nefnt. Hægt er að fylgjast með því sem Ásdís töfra fram á Instagram síðu hennar @asdisgrasa

Við á matarvefnum mælum með þessum guðdómlega góða rauðrófuhummus sem er einstaklega góður fyrir líkama og sál.

Rauðrófuhummusinn lítur vel út, fallega rauður og bragðast vel.
Rauðrófuhummusinn lítur vel út, fallega rauður og bragðast vel. Ljósmynd/Ásdís Ragna

Rauðrófuhummus að hætti Ásdísar

  • 1-2 stk. ferskar rauðrófur
  • 1 krukka kjúklingabaunir
  • 1 geita fetaostakubbur
  • 2 msk. tahini sesamsmjör
  • Safi úr 1 sítrónu
  • 2-3 msk. ólífuolía
  • 1-2 tsk. cumin krydd
  • 2 hvítlauksrif
  • sjávarsalt eftir smekk

Aðferð:

  1. Skolið safann af kjúklingabaununum, skerið rauðrófur í bita, kreistið sítrónu og hvítlauksrif. Setjið allt hráefni í matvinnsluvél og blandið þar til tilbúið.
  2. Smakkið til með salti.
  3. Njótið vel.
Ásdís hefur mikla ástríðu fyrir því að miðla heilsuboðskapnum og …
Ásdís hefur mikla ástríðu fyrir því að miðla heilsuboðskapnum og er iðin við að töfra fram hollar og góðar kræsingar.
mbl.is