Splunkunýtt björgunarskip Landsbjargar

Öryggi sjófarenda | 7. október 2023

Splunkunýtt björgunarskip Landsbjargar

Björgunarsveitinni Ársæli í Reykjavík var í dag afhent nýtt björgunarskip, Jóhannes Briem, sem kemur frá skipasmíðastöðinni Kewatec í Finnlandi.

Splunkunýtt björgunarskip Landsbjargar

Öryggi sjófarenda | 7. október 2023

Björgunarskipið var afhent björgunarsveitinni Ársæli í dag.
Björgunarskipið var afhent björgunarsveitinni Ársæli í dag. Ljósmynd/Landsbjörg

Björg­un­ar­sveit­inni Ársæli í Reykja­vík var í dag af­hent nýtt björg­un­ar­skip, Jó­hann­es Briem, sem kem­ur frá skipa­smíðastöðinni Kewatec í Finn­landi.

Björg­un­ar­sveit­inni Ársæli í Reykja­vík var í dag af­hent nýtt björg­un­ar­skip, Jó­hann­es Briem, sem kem­ur frá skipa­smíðastöðinni Kewatec í Finn­landi.

Skipið er með gang­hraða allt að 30 sjó­míl­ur, knúið áfram af tveim­ur öfl­ug­um Scania dísel­vél­um og sni­gildrif­um. 

Skipið, líkt og syst­ur­skip þess, er hlaðið nú­tíma tækni­búnaði, hita­mynda­vél, botnsjá en auk þess er aðbúnaður áhafn­ar er all­ur miklu betri en í eldri skip­um fé­lags­ins.

Við at­höfn­ina í dag var jafn­framt til­kynnt að Slysa­varna­fé­lagið Lands­björg hef­ur lagt inn pönt­un hjá Kewatec um smíði fjórða skips­ins, sem verður staðsett á Snæ­fellsnesi.

mbl.is