Kynhlutleysi íslenskunnar „snúið“

Íslenska | 17. október 2023

Kynhlutleysi íslenskunnar „snúið“

Afmarkaður hópur hefur skorað á samfélagið að breyta kynnotkun í tungumálinu og rætt hefur verið um kynhlutleysi í því samhengi. Þannig telja sumir t.a.m. að rétt sé að ræða um öll frekar en alla. Eins hefur verið ákall um kynhlutleysi starfstitla svo dæmi sé nefnt.

Kynhlutleysi íslenskunnar „snúið“

Íslenska | 17. október 2023

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Af­markaður hóp­ur hef­ur skorað á sam­fé­lagið að breyta kynnotk­un í tungu­mál­inu og rætt hef­ur verið um kyn­hlut­leysi í því sam­hengi. Þannig telja sum­ir t.a.m. að rétt sé að ræða um öll frek­ar en alla. Eins hef­ur verið ákall um kyn­hlut­leysi starfstitla svo dæmi sé nefnt.

    Af­markaður hóp­ur hef­ur skorað á sam­fé­lagið að breyta kynnotk­un í tungu­mál­inu og rætt hef­ur verið um kyn­hlut­leysi í því sam­hengi. Þannig telja sum­ir t.a.m. að rétt sé að ræða um öll frek­ar en alla. Eins hef­ur verið ákall um kyn­hlut­leysi starfstitla svo dæmi sé nefnt.

    Þeir Ei­rík­ur Rögn­valds­son, pró­fess­or Emer­it­us í ís­lensku og Snorri Más­son, fjöl­miðlamaður sem menntaður er í ís­lensk­um fræðum eru sam­mála um að mál­efnið sé snúið.

    „Fyrst var ég opn­ari fyr­ir þessu en nú finnst mér þetta bara skrítið,“ seg­ir Snorri um málið.

    „Ég held að það sé ekki rétt að þetta séu bara ör­fá­ir femín­ist­ar (sem vilja breyta tungu­mál­inu). Ég held að þetta sé miklu út­breidd­ara meðal ungs fólks en við átt­um okk­ur á. Aðal málið er að við sýn­um mál­notk­un annarra umb­urðarlyndi og til­lit­semi,“ seg­ir Ei­rík­ur.

    mbl.is