Ástin slokknaði hjá Önnu og Sveini Andra

Í sitthvora áttina | 24. október 2023

Ástin slokknaði hjá Önnu og Sveini Andra

Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson og læknirinn Anna María Hákonardóttir hófu ástarsamband og var greint frá því í ágúst að þau væru nýtt par. Ástin sem kviknaði slokknaði og parið farið hvort sína leið. 

Ástin slokknaði hjá Önnu og Sveini Andra

Í sitthvora áttina | 24. október 2023

Anna María Hákonardóttir og Sveinn Andri Sveinsson eru hætt saman.
Anna María Hákonardóttir og Sveinn Andri Sveinsson eru hætt saman. Ljósmynd/Samsett

Lögmaður­inn Sveinn Andri Sveins­son og lækn­ir­inn Anna María Há­kon­ar­dótt­ir hófu ástar­sam­band og var greint frá því í ág­úst að þau væru nýtt par. Ástin sem kviknaði slokknaði og parið farið hvort sína leið. 

Lögmaður­inn Sveinn Andri Sveins­son og lækn­ir­inn Anna María Há­kon­ar­dótt­ir hófu ástar­sam­band og var greint frá því í ág­úst að þau væru nýtt par. Ástin sem kviknaði slokknaði og parið farið hvort sína leið. 

Parið fór í eft­ir­minni­lega ferð til Teneri­fe í ág­úst þar sem Sveinn Andri fagnaði því að vera orðinn 60 ára en hann á af­mæli 12. ág­úst. Anna María er 25 árum yngri en Sveinn Andri - fædd 1988.

Anna María lærði lækn­is­fræði í Ung­verjalandi og út­skrifaðist árið 2017. Sveinn Andri er lög­fræðing­ur og stend­ur í ströngu þessa dag­ana en hann er verj­andi Sindra Snæs Birg­is­son­ar sem ákærður er í hryðju­verka­mál­inu svo­kallaða. 

Smart­land ósk­ar þeim góðs geng­is í lífs­ins öldu­gangi. 

mbl.is