Heimilislíf: Tinna Gunnarsdóttir í Englaborg

Heimilislíf | 9. nóvember 2023

Heimilislíf: Tinna Gunnarsdóttir í Englaborg

Tinna Gunnarsdóttir hönnuður er gestur í þættinum Heimilislíf en ný sería fór í loftið í dag. Tinna og eiginmaður hennar, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson myndlistarmaður, voru búsett erlendis og hún að klára meistaranám þegar faðir hennar, Gunnar Magnússon heitinn, hafði samband við dóttur sína. Hann stakk upp á því að hún og Sigtryggur myndu festa kaup á húsi í félagi við hann sjálfan þar sem Gunnar gæti verið með vinnustofu í kjallaranum en hann var virtur húsgagnahönnuður. Fyrr á árinu hóf FÓLK Reykjavík framleiðslu á húsgögnum Gunnars heitins. 

Heimilislíf: Tinna Gunnarsdóttir í Englaborg

Heimilislíf | 9. nóvember 2023

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Tinna Gunn­ars­dótt­ir hönnuður er gest­ur í þætt­in­um Heim­il­is­líf en ný sería fór í loftið í dag. Tinna og eig­inmaður henn­ar, Sig­trygg­ur Bjarni Bald­vins­son mynd­list­armaður, voru bú­sett er­lend­is og hún að klára meist­ara­nám þegar faðir henn­ar, Gunn­ar Magnús­son heit­inn, hafði sam­band við dótt­ur sína. Hann stakk upp á því að hún og Sig­trygg­ur myndu festa kaup á húsi í fé­lagi við hann sjálf­an þar sem Gunn­ar gæti verið með vinnu­stofu í kjall­ar­an­um en hann var virt­ur hús­gagna­hönnuður. Fyrr á ár­inu hóf FÓLK Reykja­vík fram­leiðslu á hús­gögn­um Gunn­ars heit­ins. 

    Tinna Gunn­ars­dótt­ir hönnuður er gest­ur í þætt­in­um Heim­il­is­líf en ný sería fór í loftið í dag. Tinna og eig­inmaður henn­ar, Sig­trygg­ur Bjarni Bald­vins­son mynd­list­armaður, voru bú­sett er­lend­is og hún að klára meist­ara­nám þegar faðir henn­ar, Gunn­ar Magnús­son heit­inn, hafði sam­band við dótt­ur sína. Hann stakk upp á því að hún og Sig­trygg­ur myndu festa kaup á húsi í fé­lagi við hann sjálf­an þar sem Gunn­ar gæti verið með vinnu­stofu í kjall­ar­an­um en hann var virt­ur hús­gagna­hönnuður. Fyrr á ár­inu hóf FÓLK Reykja­vík fram­leiðslu á hús­gögn­um Gunn­ars heit­ins. 

    Húsið var ekk­ert venju­legt hús held­ur sjálf Engla­borg Jóns Engil­bergs list­mál­ara. Tinna og Sig­trygg­ur hafa búið í hús­inu síðan 1998 og hef­ur það tekið nokkr­um breyt­ing­um í gegn­um tíðina. Þau hafa þó farið var­lega í end­ur­bæt­ur og hafa alltaf borið virðingu fyr­ir Engla­borg­inni og öll­um þeim töfr­um sem hún býr yfir. 

    mbl.is