Dan Brown skemmti sér á Röntgen

Frægir á ferð | 13. nóvember 2023

Dan Brown skemmti sér á Röntgen

Bandaríski metsöluhöfundurinn Dan Brown var meðal gesta á ljóðakvöldi Iceland Noir á Röntgen í gær. Þar hlustaði hann á ljóðalestur íslenskra skálda á borð við Eydísi Blöndal, Ragnar Helga Ólafsson, Sverri Norland, Kristínu Ómarsdóttur, Króla og Ragnar Jónasson.

Dan Brown skemmti sér á Röntgen

Frægir á ferð | 13. nóvember 2023

Dan Brown og Ragnar Jónasson voru saman á Röntgen í …
Dan Brown og Ragnar Jónasson voru saman á Röntgen í gær. Skjáskot/Instagram

Banda­ríski met­sölu­höf­und­ur­inn Dan Brown var meðal gesta á ljóðakvöldi Ice­land Noir á Rönt­gen í gær. Þar hlustaði hann á ljóðal­est­ur ís­lenskra skálda á borð við Ey­dísi Blön­dal, Ragn­ar Helga Ólafs­son, Sverri Nor­land, Krist­ínu Ómars­dótt­ur, Króla og Ragn­ar Jónas­son.

Banda­ríski met­sölu­höf­und­ur­inn Dan Brown var meðal gesta á ljóðakvöldi Ice­land Noir á Rönt­gen í gær. Þar hlustaði hann á ljóðal­est­ur ís­lenskra skálda á borð við Ey­dísi Blön­dal, Ragn­ar Helga Ólafs­son, Sverri Nor­land, Krist­ínu Ómars­dótt­ur, Króla og Ragn­ar Jónas­son.

Brown sem þekkt­ast­ur er fyr­ir bók­ina The Da Vinci Code er heiðurs­gest­ur bók­mennta­hátíðinn­ar Ice­land Noir sem hefst form­lega á miðviku­dag.

Brown kem­ur meðal ann­ars fram í Frí­kirkj­unni kl 21.00 á fimmtu­dag þar sem Ragn­ar Jónas­son og Yrsa Sig­urðardótt­ir spyrja út í ævi hans og störf.

Dan Brown er heiðursgestur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir sem er að …
Dan Brown er heiðurs­gest­ur bók­mennta­hátíðar­inn­ar Ice­land Noir sem er að hefjast í vik­unni. Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is