Keyptu Gullakur á 350 milljónir

Heimili | 25. nóvember 2023

Keyptu Gullakur á 350 milljónir

Við Gullakur í Garðabæ stendur ofursmart og svalt 347 fm einbýli sem byggt var 2008. Húsið var ekki auglýst til sölu en hefur nú skipt um eigendur.

Keyptu Gullakur á 350 milljónir

Heimili | 25. nóvember 2023

Húsið við Gullakur er 347 fm að stærð og sérlega …
Húsið við Gullakur er 347 fm að stærð og sérlega smart.

Við Gullak­ur í Garðabæ stend­ur of­ursmart og svalt 347 fm ein­býli sem byggt var 2008. Húsið var ekki aug­lýst til sölu en hef­ur nú skipt um eig­end­ur.

Við Gullak­ur í Garðabæ stend­ur of­ursmart og svalt 347 fm ein­býli sem byggt var 2008. Húsið var ekki aug­lýst til sölu en hef­ur nú skipt um eig­end­ur.

Gott­skálk Gizur­ar­son hjarta­lækn­ir og Anný Rós Guðmunds­dótt­ir öldrun­ar­lækn­ir festu kaup á hús­inu 13. októ­ber og greiddu fyr­ir það 350.000.000 kr. Fer­metra­verðið er meira en geng­ur og ger­ist eða yfir millj­ón sem þykir hátt í dag. Í bak­g­arðinum er úti­vist­ar­svæði og fjöl­sótt­ir göngu­stíg­ar. 

Gott­skálk og Anný Rós keyptu húsið af Sig­fúsi Bjarna Sig­fús­syni og Unni Páls­dótt­ur. 

Húsið var teiknað af Ingu Sig­ur­jóns­dótt­ur arki­tekt. 

Hér sést óbeisluð náttúran í bakgarði hússins.
Hér sést óbeisluð nátt­úr­an í bak­g­arði húss­ins.

Hjón­in seldu ein­býl­is­hús sitt á dög­un­um en fjallað var um húsið þegar það fór á sölu. 

Smart­land ósk­ar þeim til ham­ingju með höll­ina! 

mbl.is