Naut „afternoon tea“ með jólabrag í Lundúnum

Borgarferðir | 27. nóvember 2023

Naut „afternoon tea“ með jólabrag í Lundúnum

Guðrún Helga Sörtveit, förðunarfræðingur og áhrifavaldur, er stödd í Lundúnum um þessar mundir ásamt góðvinkonum sínum. Stöllurnar hafa ræktað anda jólanna síðastliðna daga, en borginni hefur verið breytt í sannkallað jólaundraland.

Naut „afternoon tea“ með jólabrag í Lundúnum

Borgarferðir | 27. nóvember 2023

Skellti sér í vinkonuferð til Lundúna.
Skellti sér í vinkonuferð til Lundúna. Skjáskot/Instagram

Guðrún Helga Sörtveit, förðun­ar­fræðing­ur og áhrifa­vald­ur, er stödd í Lund­ún­um um þess­ar mund­ir ásamt góðvin­kon­um sín­um. Stöll­urn­ar hafa ræktað anda jól­anna síðastliðna daga, en borg­inni hef­ur verið breytt í sann­kallað jó­laun­dra­land.

Guðrún Helga Sörtveit, förðun­ar­fræðing­ur og áhrifa­vald­ur, er stödd í Lund­ún­um um þess­ar mund­ir ásamt góðvin­kon­um sín­um. Stöll­urn­ar hafa ræktað anda jól­anna síðastliðna daga, en borg­inni hef­ur verið breytt í sann­kallað jó­laun­dra­land.

Guðrún Helga hef­ur leyft fylgj­end­um sín­um á In­sta­gram að fylgj­ast með ferðalag­inu og birti meðal ann­ars mynd­skeið frá „af­ternoon tea“ sem er klass­ísk­ur ensk­ur siður, en vin­kon­urn­ar nutu þess með jóla­brag. Þær kíktu einnig á söng­leik­inn Elf, eft­ir sam­nefndri kvik­mynd, sem sýnd­ur er á West End, heim­sóttu jóla­markaði og dáðust af glitrandi jóla­skrauti sem hang­ir víða um borg­ina.




mbl.is