Patrik gerði allt vitlaust í skíðabrekkunni í Frakklandi

Vetraríþróttir | 28. desember 2023

Patrik gerði allt vitlaust í skíðabrekkunni í Frakklandi

Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason eyddi jólunum á skíðum með fjölskyldu sinni og vinum í Chamonix í Frakklandi. Með honum voru meðal annars útvarpsstjarnan Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, og knattspyrnumaðurinn Adam Ægir Pálsson. 

Patrik gerði allt vitlaust í skíðabrekkunni í Frakklandi

Vetraríþróttir | 28. desember 2023

Patrik Atlason eyddi jólunum á skíðum í Frakklandi með fjölskyldu …
Patrik Atlason eyddi jólunum á skíðum í Frakklandi með fjölskyldu sinni og vinum. Samsett mynd

Tón­list­armaður­inn Pat­rik Atla­son eyddi jól­un­um á skíðum með fjöl­skyldu sinni og vin­um í Chamon­ix í Frakklandi. Með hon­um voru meðal ann­ars út­varps­stjarn­an Ágúst Bein­teinn Árna­son, bet­ur þekkt­ur sem Gústi B, og knatt­spyrnumaður­inn Adam Ægir Páls­son. 

Tón­list­armaður­inn Pat­rik Atla­son eyddi jól­un­um á skíðum með fjöl­skyldu sinni og vin­um í Chamon­ix í Frakklandi. Með hon­um voru meðal ann­ars út­varps­stjarn­an Ágúst Bein­teinn Árna­son, bet­ur þekkt­ur sem Gústi B, og knatt­spyrnumaður­inn Adam Ægir Páls­son. 

Af mynd­um að dæma var mikið fjör í skíðabrekk­um Chamon­ix um jól­in, en vin­irn­ir hafa verið dug­leg­ir að deila mynd­um og mynd­bönd­um frá ferðinni á sam­fé­lags­miðlum sín­um. 

Úr að ofan og beint upp á svið

Pat­rik var ekki lengi að koma sér upp á svið á skíðasvæðinu þar sem hann gerði allt vit­laust. Hann tók meðal ann­ars einn heit­asta smell­inn sinn, Skína, og virt­ust gest­ir skíðasvæðis­ins ekki eiga í nein­um erfiðleik­um með að dilla sér við lagið. 

Nú er Pat­rik hins veg­ar lent­ur á Teneri­fe á Spáni, en hann ætl­ar að eyða ára­mót­un­um í sól­inni og hlaða batte­rí­in fyr­ir nýja árið. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by NADÍA (@nadia­aatla­dott­ir)

mbl.is