Benjamin og Siggi eyddu áramótunum á hálendi Íslands

Vetraríþróttir | 5. janúar 2024

Benjamin og Siggi eyddu áramótunum á hálendi Íslands

Ljósmyndararnir og ævintýramennirnir Benjamin Hardman og Sigurður Bjarni Sveinsson hafa verið duglegir að ferðast um hálendi Íslands í vetur, en þeir ákváðu að taka á móti nýja árinu í óbyggðum.

Benjamin og Siggi eyddu áramótunum á hálendi Íslands

Vetraríþróttir | 5. janúar 2024

Benjamin Hardman og Sigurður Bjarni Sveinsson eyddu áramótunum á hálendi …
Benjamin Hardman og Sigurður Bjarni Sveinsson eyddu áramótunum á hálendi Íslands! Samsett mynd

Ljós­mynd­ar­arn­ir og æv­in­týra­menn­irn­ir Benjam­in Har­dm­an og Sig­urður Bjarni Sveins­son hafa verið dug­leg­ir að ferðast um há­lendi Íslands í vet­ur, en þeir ákváðu að taka á móti nýja ár­inu í óbyggðum.

Ljós­mynd­ar­arn­ir og æv­in­týra­menn­irn­ir Benjam­in Har­dm­an og Sig­urður Bjarni Sveins­son hafa verið dug­leg­ir að ferðast um há­lendi Íslands í vet­ur, en þeir ákváðu að taka á móti nýja ár­inu í óbyggðum.

Benjam­in og Sig­urður hafa báðir verið dug­leg­ir að ferðast um há­lendi Íslands und­an­far­in ár og taka ljós­mynd­ir, en þeir eru með fyr­ir­tækið Storm Exped­iti­on og voru með ljós­mynda­vinnu­stofu í des­em­ber á há­lend­inu. 

Vin­irn­ir birtu mynd­band frá ára­mót­un­um á In­sta­gram, en eins og sjá má kvöddu þeir árið 2023 með nokkr­um flug­eld­um í svarta myrkri. Mynd­andið hef­ur hlotið þó nokkra at­hygli, enda ekki oft sem maður sér flug­elda­sýn­ingu á miðju há­lendi.

mbl.is