Hútar hæfa flutningaskip nærri Jemen

Jemen | 17. janúar 2024

Hútar hæfa flutningaskip nærri Jemen

Bandaríska flutningaskipið M/V Genco Picardy, sem siglir undir fána Marshall-eyja, varð fyrir sprengjuárás á Rauðahafi fyrr í kvöld. Nokkrar skemmdir urðu á skipinu, sem þó er enn sjófært en engin slys urðu á fólki.

Hútar hæfa flutningaskip nærri Jemen

Jemen | 17. janúar 2024

Hútar segja árásir sínar á Rauðahafi gerðar til stuðnings Hamas.
Hútar segja árásir sínar á Rauðahafi gerðar til stuðnings Hamas. AFP

Banda­ríska flutn­inga­skipið M/​V Genco Picar­dy, sem sigl­ir und­ir fána Mars­hall-eyja, varð fyr­ir sprengju­árás á Rauðahafi fyrr í kvöld. Nokkr­ar skemmd­ir urðu á skip­inu, sem þó er enn sjó­fært en eng­in slys urðu á fólki.

Banda­ríska flutn­inga­skipið M/​V Genco Picar­dy, sem sigl­ir und­ir fána Mars­hall-eyja, varð fyr­ir sprengju­árás á Rauðahafi fyrr í kvöld. Nokkr­ar skemmd­ir urðu á skip­inu, sem þó er enn sjó­fært en eng­in slys urðu á fólki.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Banda­ríkja­her á sam­fé­lags­miðlum.

Svo virðist sem um dróna­árás hafi verið að ræða sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá breska sjó­hern­um.

Upp­reisn­ar­menn úr röðum Húta, sem studd­ir eru af Írön­um, hafa lýst ábyrgð árás­ar­inn­ar á hend­ur sér en árás­in var gerð aðeins nokkr­um klukku­stund­um eft­ir að Banda­rík­in settu Húta á lista yfir hryðju­verka­sam­tök.

mbl.is