Gekk eins og í sögu í Keflavík

Óveður í janúar 2024 | 31. janúar 2024

Gekk eins og í sögu í Keflavík

Einhver röskun var á flugi til og frá Keflavíkurflugvelli í dag vegna veðurs.

Gekk eins og í sögu í Keflavík

Óveður í janúar 2024 | 31. janúar 2024

Röskun var á 10 flugferðum í dag hjá Play.
Röskun var á 10 flugferðum í dag hjá Play. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ein­hver rösk­un var á flugi til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli í dag vegna veðurs.

Ein­hver rösk­un var á flugi til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli í dag vegna veðurs.

Flug­fé­lagið Play flýtti flest­um brott­för­um sín­um í morg­un og kom­um frá Evr­ópu var seinkað síðdeg­is. Ekki þurfti að af­lýsa neinni ferð.

Plan sem gekk upp

„Þetta var planið sem lagt var upp með í byrj­un dags, að flýta brott­för­um og seinka Evr­ópuflugi, og það gekk bara eins og í sögu,“ seg­ir Birg­ir Ol­geirs­son, upp­lýs­inga­full­trúi Play, í sam­tali við mbl.is.

Varðandi fram­haldið seg­ir Birg­ir rask­an­irn­ar í dag ekki hafa neina keðju­verk­un. Flugáætl­un fé­lags­ins er því í góðum mál­um og eru all­ar ferðir á áætl­un.

mbl.is