Hafdís ljósa fagnar eins árs afmæli tvíburadætra sinna

Instagram | 9. febrúar 2024

Hafdís ljósa fagnar eins árs afmæli tvíburadætra sinna

Hafdís Guðnadóttir, ljósmóðir og fjögurra barna móðir, fagnaði eins árs afmæli tvíburadætra sinna í gærdag, fimmtudaginn 8. febrúar. Stúlkurnar, Alda og Yrja, sem deila millinafninu Líf, hafa átt viðburðaríkt ár í faðmi foreldra sinna og eldri systkina, en Hafdís birti fallegt myndskeið í tilefni dagsins sem sýndi brot frá þessu fyrsta ári þeirra. 

Hafdís ljósa fagnar eins árs afmæli tvíburadætra sinna

Instagram | 9. febrúar 2024

Yngstu fjölskyldumeðlimirnir orðnir eins árs.
Yngstu fjölskyldumeðlimirnir orðnir eins árs. Samsett mynd

Haf­dís Guðna­dótt­ir, ljós­móðir og fjög­urra barna móðir, fagnaði eins árs af­mæli tví­bura­dætra sinna í gær­dag, fimmtu­dag­inn 8. fe­brú­ar. Stúlk­urn­ar, Alda og Yrja, sem deila milli­nafn­inu Líf, hafa átt viðburðaríkt ár í faðmi for­eldra sinna og eldri systkina, en Haf­dís birti fal­legt mynd­skeið í til­efni dags­ins sem sýndi brot frá þessu fyrsta ári þeirra. 

Haf­dís Guðna­dótt­ir, ljós­móðir og fjög­urra barna móðir, fagnaði eins árs af­mæli tví­bura­dætra sinna í gær­dag, fimmtu­dag­inn 8. fe­brú­ar. Stúlk­urn­ar, Alda og Yrja, sem deila milli­nafn­inu Líf, hafa átt viðburðaríkt ár í faðmi for­eldra sinna og eldri systkina, en Haf­dís birti fal­legt mynd­skeið í til­efni dags­ins sem sýndi brot frá þessu fyrsta ári þeirra. 

Haf­dís stofnaði fyr­ir­tækið Sofa, borða, elska, og aðstoðar fólk við að hjálpa börn­um sín­um að sofa vel og fleiri upp­eldistengt.

„EINS árs elsku hnoðrarn­ir mín­ir. Það er búið að vera al­gjör­lega geggjað að fá að fylgja þeim í gegn­um fyrsta árið sitt,“ skrifaði Haf­dís við mynd­skeiðið.

Haf­dís er gift Guðmundi Geir Jóns­syni og eiga hjón­in fjög­ur börn.

mbl.is