Síðasti þátturinn í Húsó-seríunni var sýndur í vikunni en uppskriftirnar úr Húsó-eldhúsinu halda áfram á birtast hér á matarvefnum og gleðja lesendur. Nú er það uppskrift að ekta íslenskum pönnuköku hefur gengið í marga ættliði. Til að mynda lærði amma skólameistarans Mörtu Maríu Arnarsdóttur, sem er nafna ömmu sinnar, þessa uppskrift þegar hún gekk í Húsó árið 1950. Þannig að þetta er að minnsta kosti 74 ára gömul uppskrift eða eldri.
Síðasti þátturinn í Húsó-seríunni var sýndur í vikunni en uppskriftirnar úr Húsó-eldhúsinu halda áfram á birtast hér á matarvefnum og gleðja lesendur. Nú er það uppskrift að ekta íslenskum pönnuköku hefur gengið í marga ættliði. Til að mynda lærði amma skólameistarans Mörtu Maríu Arnarsdóttur, sem er nafna ömmu sinnar, þessa uppskrift þegar hún gekk í Húsó árið 1950. Þannig að þetta er að minnsta kosti 74 ára gömul uppskrift eða eldri.
Síðasti þátturinn í Húsó-seríunni var sýndur í vikunni en uppskriftirnar úr Húsó-eldhúsinu halda áfram á birtast hér á matarvefnum og gleðja lesendur. Nú er það uppskrift að ekta íslenskum pönnuköku hefur gengið í marga ættliði. Til að mynda lærði amma skólameistarans Mörtu Maríu Arnarsdóttur, sem er nafna ömmu sinnar, þessa uppskrift þegar hún gekk í Húsó árið 1950. Þannig að þetta er að minnsta kosti 74 ára gömul uppskrift eða eldri.
„Já, amma lærði þessa uppskrift í Húsó árið 1950-51 sem er ótrúlega skemmtilegt. Ég hef því miður bara ekki heimildir fyrir því hversu gömul uppskriftin er,“ svarar Marta María þegar hún er spurð. Marta María baka pönnukökur sjálf upp úr þessari uppskrift og heldur mikið upp á hana.
Þar sem það er sælkerahelgi fram undan og margir að baka og/eða bjóða upp á bollur er lag að skella líka í nokkrar pönnukökur og leika sér með meðlætið líkt og gert er við bollurnar. Síðan er bæði öskudagur og vetrarfrí í mörgum skólum landsins handan við hornið og þá kemur þessi uppskrift sér vel.
Ekta Húsó-pönnukökur
Aðferð: