Það eru ótal ástæður fyrir að elska Kaupmannahöfn

Danmörk | 23. febrúar 2024

Það eru ótal ástæður fyrir að elska Kaupmannahöfn

Það er alltaf yndislegt að heimsækja Kaupmannahöfn. Borgina þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Höfuðborg Danmörku hefur verið vinsæll áfangastaður meðal Íslendinga í áraraðir enda alltaf nóg að sjá og gera í Kaupmannahöfn.

Það eru ótal ástæður fyrir að elska Kaupmannahöfn

Danmörk | 23. febrúar 2024

Það er heilmargt að sjá og gera í Kaupmannahöfn.
Það er heilmargt að sjá og gera í Kaupmannahöfn. Samsett mynd

Það er alltaf ynd­is­legt að heim­sækja Kaup­manna­höfn. Borg­ina þarf vart að kynna fyr­ir lands­mönn­um. Höfuðborg Dan­mörku hef­ur verið vin­sæll áfangastaður meðal Íslend­inga í ár­araðir enda alltaf nóg að sjá og gera í Kaup­manna­höfn.

Það er alltaf ynd­is­legt að heim­sækja Kaup­manna­höfn. Borg­ina þarf vart að kynna fyr­ir lands­mönn­um. Höfuðborg Dan­mörku hef­ur verið vin­sæll áfangastaður meðal Íslend­inga í ár­araðir enda alltaf nóg að sjá og gera í Kaup­manna­höfn.

Borg­in iðar af lífi, lit­um, ynd­is­legu fólki og menn­ingu. Þar er hægt að njóta ein­staks arki­tekt­úrs, mat­ar­menn­ing­ar, nátt­úru­feg­urðar og lista.

Tíma­ritið Har­pers Baza­ar tók sam­an lista yfir það besta sem borg­in hef­ur upp á að bjóða. 

Göngu­túr um Nýhöfn

Litadýrðin við Nýhöfn er engu lík.
Lita­dýrðin við Nýhöfn er engu lík. Ljós­mynd/​Kristij­an Arsov

Hjól­reiðatúr um borg­ina líkt og sann­ur Dani

Reiðhjól eru mjög vinsæll ferðamáti í Danmörku.
Reiðhjól eru mjög vin­sæll ferðamáti í Dan­mörku. Ljós­mynd/​And­ers Morten­sen

Laut­ar­ferð í Frederiks­berg

Það er mikið af fallegum görðum í Frederiksberg og því …
Það er mikið af fal­leg­um görðum í Frederiks­berg og því upp­lagt að eyða sól­rík­um degi með vin­um og njóta góðs mat­ar. Ljós­mynd/​Cal­vin Shelwell

Splæstu í danska pylsu

Öll elskum við SS en danska pylsan er líka ljúffeng.
Öll elsk­um við SS en danska pyls­an er líka ljúf­feng. Ljós­mynd/​Christian Wert­her

Heim­sókn á danska hönn­un­arsafnið 

Það er ótrúlega margt að sjá og upplifa á danska …
Það er ótrú­lega margt að sjá og upp­lifa á danska hönn­un­arsafn­inu. Ljós­mynd/​Lukas Bu­ko­ven

Labbit­úr um Jæ­gers­borgga­de

Ein af vinsælustu götum borgarinnar er Jægersborggade.
Ein af vin­sæl­ustu göt­um borg­ar­inn­ar er Jæ­gers­borgga­de. Skjá­skot/​Face­book

Farðu í pott­ana í Copen­Hot

Er eitthvað betra en að sitja í heitum potti eða …
Er eitt­hvað betra en að sitja í heit­um potti eða sánu með þetta út­sýni og einn kald­an? Skjá­skot/​In­sta­gram

Hágæðamat­ur með hafn­ar­út­sýni

Einn hressasti matarmarkaður Kaupmannahafar er Reffen. Á Ref­fen er alltaf …
Einn hress­asti mat­ar­markaður Kaup­manna­haf­ar er Ref­fen. Á Ref­fen er alltaf ótrú­lega mögnuð stemn­ing, oft lif­andi tónlist og æv­in­týra­legt matar­úr­val! Ljós­mynd/​Febiy­an
mbl.is