Páskakúlur sem gleðja og gefa

Uppskriftir | 10. mars 2024

Páskakúlur sem gleðja og gefa

Hér eru á ferðinni dýrðlega páskakúlur, svokallaðar gull sítrónuorkukúlur sem koma úr smiðju Kristjönu Steingrímsdóttur, Jönu. Jana elskar að prófa sig áfram í hollustu uppskriftunum og þar sem páskarnir eru skammt undan langaði hana til að búa til eitthvað páskalegt, næringarríkt og hollt. Þetta er útkoman.

Páskakúlur sem gleðja og gefa

Uppskriftir | 10. mars 2024

Dýrðlegar páskakúlur sem næra og gleðja.
Dýrðlegar páskakúlur sem næra og gleðja. Ljósmynd/Jana

Hér eru á ferðinni dýrðlega páska­kúl­ur, svo­kallaðar gull sítr­ónu­orku­kúl­ur sem koma úr smiðju Kristjönu Stein­gríms­dótt­ur, Jönu. Jana elsk­ar að prófa sig áfram í holl­ustu upp­skrift­un­um og þar sem pásk­arn­ir eru skammt und­an langaði hana til að búa til eitt­hvað páska­legt, nær­ing­ar­ríkt og hollt. Þetta er út­kom­an.

Hér eru á ferðinni dýrðlega páska­kúl­ur, svo­kallaðar gull sítr­ónu­orku­kúl­ur sem koma úr smiðju Kristjönu Stein­gríms­dótt­ur, Jönu. Jana elsk­ar að prófa sig áfram í holl­ustu upp­skrift­un­um og þar sem pásk­arn­ir eru skammt und­an langaði hana til að búa til eitt­hvað páska­legt, nær­ing­ar­ríkt og hollt. Þetta er út­kom­an.

Gull sítr­ónu­orku­kúl­ur

  • 2 boll­ar döðlur stein­laus­ar
  • 1 bolli kasjúhnet­ur
  • 1 bolli kó­kos­mjöl
  • 4 msk. sítr­ónusafi
  • 1 tsk. sítr­ónu­börk­ur
  • 1 tsk. Gull­krydd/ eða ½ tsk. túr­merik duft
  • Smá salt
  • Smá auka kó­kos­mjöl til að velta kúl­un­um upp

Aðferð:

  1. Setjið allt nema pínu auka kó­kos­mjöl í mat­vinnslu­vél.
  2. Blandið vel sam­an þar til bland­an verður líkt og deig.
  3. Ef ykk­ur finnst bland­an of þurr er í lagi að setja te­skeið af vatni út í og blanda aft­ur.
  4. Mótið litl­ar kúl­ur, ágætt að vera í hönsk­um þar sem Gull­kryddið litar aðeins.
  5. Rúllið kúl­un­um upp úr kó­kos­mjöli og leggðu á bök­un­ar­papp­ír og frystið.
  6. Geymið kúl­urn­ar í loftþéttu boxi í frysti.
mbl.is