Beint: Málstofa um framtíð rammaáætlunar

Rammaáætlun | 19. mars 2024

Beint: Málstofa um framtíð rammaáætlunar

Málstofa umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um framtíð rammaáætlunar fer fram í Lestrarsalnum í Þjóðmenningarhúsinu í dag.

Beint: Málstofa um framtíð rammaáætlunar

Rammaáætlun | 19. mars 2024

Á miðhálendinu er nóg af jarðhita og rennandi vatni.
Á miðhálendinu er nóg af jarðhita og rennandi vatni. mbl.is/RAX

Mál­stofa um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðuneyt­is­ins um framtíð ramm­a­áætl­un­ar fer fram í Lestr­ar­saln­um í Þjóðmenn­ing­ar­hús­inu í dag.

Mál­stofa um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðuneyt­is­ins um framtíð ramm­a­áætl­un­ar fer fram í Lestr­ar­saln­um í Þjóðmenn­ing­ar­hús­inu í dag.

Mál­stof­an, sem hófst klukk­an 9, mark­ar upp­haf vinnu starfs­hóps, sem Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, skipaði til að end­ur­skoða vernd­ar- og ork­u­nýt­ingaráætl­un (ramm­a­áætl­un).

Hægt er að fylgj­ast með fund­in­um í beinu streymi hér fyr­ir neðan:

Í stjórn­arsátt­mála nú­ver­andi rík­is­stjórn­ar­inn­ar er kveðið á um end­ur­skoðun laga um vernd­ar- og ork­u­nýt­ingaráætl­un, til að tryggja megi ábyrga og skyn­sam­lega nýt­ingu og vernd landsvæða á Íslandi.

Dag­skrá:

Um­hverf­is, orku-, og lofts­lags­ráðherra - Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, flyt­ur opn­un­ar­ávarp.

Lög­bundna stjórn­tækið ramm­a­áætl­un og þróun þess: tæki­færi og áskor­an­ir -  Jón Geir Pét­urs­son, formaður verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar.

Sex sjón­ar­mið gegn ramm­a­áætl­un - Finn­ur Beck,  fram­kvæmda­stjóri Samorku.

Ramm­a­áætl­un í nátt­úru­vernd - Björg Eva Er­lends­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar.

Sam­band Íslenskra sveit­ar­fé­laga verður með ávarp.

Kaffi­hlé

Ramm­a­áætl­un, er komið að leiðarlok­um ? - Aðal­heiður Jó­hanns­dótt­ir, pró­fess­or við HÍ.

Góður rammi?  - Ásdís Hlökk Theó­dórs­dótt­ir, aðjúnkt við HÍ og frv. for­stjóri Skipu­lags­stofn­un­ar.

Hvers vegna ramm­a­áætl­un?  - Stefán Gísla­son, um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræðing­ur,  frv. formaður 3. áfanga ramm­a­áætl­un­ar.

Ramm­a­áætl­un – barn síns tíma? - Daði Már Kristó­fers­son, pró­fess­or við HÍ.

mbl.is