Dóttir Hildar og Sigurðar komin með nafn

Frægar fjölskyldur | 19. mars 2024

Dóttir Hildar og Sigurðar komin með nafn

Fyrrverandi fegurðardrottningin og handboltakonan Hildur María Leifsdóttir og kærasti hennar Sigurður Jakob Helgason eignuðust dóttur þann 4. febrúar síðastliðinn. Nú er hún komin með nafn. 

Dóttir Hildar og Sigurðar komin með nafn

Frægar fjölskyldur | 19. mars 2024

Hildur María Leifsdóttir og Sigurður Jakob Helgason urðu foreldrar í …
Hildur María Leifsdóttir og Sigurður Jakob Helgason urðu foreldrar í febrúar síðastliðnum. Ljósmynd/Mummi Lú

Fyrr­ver­andi feg­urðardrottn­ing­in og hand­bolta­kon­an Hild­ur María Leifs­dótt­ir og kær­asti henn­ar Sig­urður Jakob Helga­son eignuðust dótt­ur þann 4. fe­brú­ar síðastliðinn. Nú er hún kom­in með nafn. 

Fyrr­ver­andi feg­urðardrottn­ing­in og hand­bolta­kon­an Hild­ur María Leifs­dótt­ir og kær­asti henn­ar Sig­urður Jakob Helga­son eignuðust dótt­ur þann 4. fe­brú­ar síðastliðinn. Nú er hún kom­in með nafn. 

Stúlk­an er fyrsta barn pars­ins og kom í heim­inn fjór­um vik­um fyr­ir sett­an dag. Parið deildi gleðifregn­un­um í sam­eig­in­legri færslu þar sem þau sögðu frá aðdrag­anda fæðing­ar­inn­ar.

Um helg­ina til­kynntu þau nafn dótt­ur­inn­ar í sam­eig­in­legri færslu á In­sta­gram, en hún fékk nafnið Lína María Sig­urðardótt­ir. Með færsl­unni birtu þau fal­leg­ar mynd­ir úr skírn­ar­veisl­unni þar sem boðið var upp á girni­leg­ar kræs­ing­ar.

Fjöl­skyldu­vef­ur­inn ósk­ar þeim inni­lega til ham­ingju með nafnið!

View this post on In­sta­gram

A post shared by Hild­ur Maria (@hild­ur­mariaa)

mbl.is