Sonur Ólafíu Þórunnar og Thom­asar skírður

Barnanöfn | 26. mars 2024

Sonur Ólafíu Þórunnar og Thom­asar skírður

Fyrr­ver­andi at­vinnukylf­ing­ur­inn Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar Thom­as Bojanowski létu skíra son sinn í heimahúsi. Sonurinn fékk nafnið Alexander Noel Thomasson. 

Sonur Ólafíu Þórunnar og Thom­asar skírður

Barnanöfn | 26. mars 2024

Ólafía Þórunn Kristinsdóttur deildi myndum af fjölskyldunni þegar yngsti sonurinn …
Ólafía Þórunn Kristinsdóttur deildi myndum af fjölskyldunni þegar yngsti sonurinn fékk nafnið sitt. Skjáskot/Instagram

Fyrr­ver­andi at­vinnukylf­ing­ur­inn Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar Thom­as Bojanowski létu skíra son sinn í heima­húsi. Son­ur­inn fékk nafnið Al­ex­and­er Noel Thomas­son. 

Fyrr­ver­andi at­vinnukylf­ing­ur­inn Ólafía Þór­unn Krist­ins­dótt­ir og eig­inmaður henn­ar Thom­as Bojanowski létu skíra son sinn í heima­húsi. Son­ur­inn fékk nafnið Al­ex­and­er Noel Thomas­son. 

Al­ex­and­er Noel fædd­ist þann 8. fe­brú­ar síðastliðinn en hann er annað barn hjón­anna. Fyr­ir eiga þau son á þriðja ári en hann heit­ir Mar­on Atlas.

Blátt þema var í skírn­ar­veisl­unni en Ólafía Þór­unn var í blá­um kjól í stíl við slauf­una á skírn­ar­kjól Al­ex­and­ers Noels. Blár blöðru­bogi var einnig í veisl­unni sem gerði alla um­gjörð ein­stak­lega fal­lega. Blái lit­ur­inn var einnig áber­andi á veislu­borðinu. 

mbl.is