Ísland fordæmir árásina

Íran | 14. apríl 2024

Ísland fordæmir árásina

Ísland fordæmir árás Írans á Ísrael sem átti sér stað í gærkvöldi og í nótt. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra á X.

Ísland fordæmir árásina

Íran | 14. apríl 2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ísland for­dæm­ir árás Írans á Ísra­el sem átti sér stað í gær­kvöldi og í nótt. Þetta seg­ir Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra á X.

Ísland for­dæm­ir árás Írans á Ísra­el sem átti sér stað í gær­kvöldi og í nótt. Þetta seg­ir Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra á X.

„Ísland for­dæm­ir árás Írans á Ísra­el. Aldrei hef­ur verið eins mik­il­vægt að sýna aðhald til að koma í veg fyr­ir að ástandið stig­magn­ist enn frek­ar, en það er þegar gíf­ur­lega al­var­legt á svæðinu,“ seg­ir í færslu Þór­dís­ar Kol­brún­ar.

mbl.is