Laufey stórglæsileg á síðum Vogue

Poppkúltúr | 17. apríl 2024

Laufey stórglæsileg á síðum Vogue

Tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er stórglæsileg í nýjasta myndaþætti kínverska Vogue. Myndirnar eru einstaklega smekklegar, frumlegar og grípa augað um leið. Ljósmyndarinn Arseny Jabiev á heiðurinn af myndaþættinum.  

Laufey stórglæsileg á síðum Vogue

Poppkúltúr | 17. apríl 2024

Laufey Lín hlaut Grammy-verðlaunin fyrr á þessu ári.
Laufey Lín hlaut Grammy-verðlaunin fyrr á þessu ári. AFP/Fredric J. Brown

Tón­list­ar­kon­an Lauf­ey Lín Bing Jóns­dótt­ir er stór­glæsi­leg í nýj­asta myndaþætti kín­verska Vogue. Mynd­irn­ar eru ein­stak­lega smekk­leg­ar, frum­leg­ar og grípa augað um leið. Ljós­mynd­ar­inn Arseny Jabiev á heiður­inn af myndaþætt­in­um.  

Tón­list­ar­kon­an Lauf­ey Lín Bing Jóns­dótt­ir er stór­glæsi­leg í nýj­asta myndaþætti kín­verska Vogue. Mynd­irn­ar eru ein­stak­lega smekk­leg­ar, frum­leg­ar og grípa augað um leið. Ljós­mynd­ar­inn Arseny Jabiev á heiður­inn af myndaþætt­in­um.  

Lauf­ey deildi mynd­um úr tök­unni á In­sta­gram-síðu sinni í gær­dag ásamt mynd­skeiði úr nýrri netþáttaröð Vogue, titluð Open Mic.

Í mynd­skeiðinu flyt­ur Lauf­ey meðal ann­ars ein­staka út­gáfu af lagi sínu, Goddess, tit­il­lag vænt­an­legr­ar plötu henn­ar, Bewit­hced: The Goddess Ed­iti­on. Útgáfu­dag­ur nýju plöt­unn­ar er 26. apríl næst­kom­andi 

Lauf­ey er ekki óvön því að prýða blaðsíður heimsþekktra tíma­rita en fyrr á þessu ári prýddi hún forsíður Female og Bill­bo­ard.

View this post on In­sta­gram

A post shared by lauf­ey (@lauf­ey)

View this post on In­sta­gram

A post shared by VOGU­Eplus (@vogu­eplus)



 

mbl.is