Skemmtilegar sumargjafir sem hitta beint í mark

Gaman saman | 19. apríl 2024

Skemmtilegar sumargjafir sem hitta beint í mark

Sumardagurinn fyrsti er í næstu viku og þá er hefð fyrir því að gleðja fjölskyldumeðlimi með fallegri sumargjöf. Það þarf alls ekki að kosta mikið að gleðja börnin – og svo er ekki verra ef gjöfin nýtist í góða veðrinu!

Skemmtilegar sumargjafir sem hitta beint í mark

Gaman saman | 19. apríl 2024

Það er alltaf gaman að gleðja börnin!
Það er alltaf gaman að gleðja börnin! Samsett mynd

Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti er í næstu viku og þá er hefð fyr­ir því að gleðja fjöl­skyldumeðlimi með fal­legri sum­ar­gjöf. Það þarf alls ekki að kosta mikið að gleðja börn­in – og svo er ekki verra ef gjöf­in nýt­ist í góða veðrinu!

Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti er í næstu viku og þá er hefð fyr­ir því að gleðja fjöl­skyldumeðlimi með fal­legri sum­ar­gjöf. Það þarf alls ekki að kosta mikið að gleðja börn­in – og svo er ekki verra ef gjöf­in nýt­ist í góða veðrinu!

Fjöl­skyldu­vef­ur mbl.is tók sam­an lista yfir fal­leg­ar sum­ar­gjaf­ir, en á list­an­um eru gjaf­ir sem kosta allt frá 1.068 til 24.990 krón­ur. 

Fata og form frá Little Dutch fæst hjá Helgadóttir og …
Fata og form frá Little Dutch fæst hjá Helga­dótt­ir og kost­ar 3.190 krón­ur. Ljós­mynd/​Hdott­ir.is
Sumarlegur kjóll frá Garbo&Friends fæst hjá Dimm og kostar 8.990 …
Sum­ar­leg­ur kjóll frá Gar­bo&Friends fæst hjá Dimm og kost­ar 8.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Dimm.is
Veiðileikfang frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 5.990 krónur.
Veiðileik­fang frá Liewood fæst hjá Dimm og kost­ar 5.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Dimm.is
Húllahringur fæst hjá Söstrene Grene og kostar 1.068 krónur.
Húlla­hring­ur fæst hjá Söstrene Grene og kost­ar 1.068 krón­ur. Ljós­mynd/​Sostrenegrene.is
Vatnsheld myndavél frá SunnyLife fæst hjá Mía verslun og kostar …
Vatns­held mynda­vél frá SunnyLi­fe fæst hjá Mía versl­un og kost­ar 5.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Mia­versl­un.is
Köfunarsett frá Sunnylife fæst hjá Mía verslun og kostar 8.990 …
Köf­un­ar­sett frá Sunnyli­fe fæst hjá Mía versl­un og kost­ar 8.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Mia­versl­un.is
Baðleikfang frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 5.490 krónur.
Baðleik­fang frá Liewood fæst hjá Dimm og kost­ar 5.490 krón­ur. Ljós­mynd/​Dimm.is
Sólgleraugu fást hjá Zara og kosta 2.495 krónur.
Sólgler­augu fást hjá Zara og kosta 2.495 krón­ur. Ljós­mynd/​Zara.com
Sundhringur frá SunnyLife fæst hjá Mía verslun og kostar 4.990 …
Sund­hring­ur frá SunnyLi­fe fæst hjá Mía versl­un og kost­ar 4.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Mia­versl­un.is
Þríhjól frá Trybike fæst hjá Petit og kostar 24.990 krónur.
Þríhjól frá Trybike fæst hjá Pe­tit og kost­ar 24.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Pe­tit.is
Sippuband frá Little Dutch fæst hjá Útgerðinni og kostar 1.990 …
Sippu­band frá Little Dutch fæst hjá Útgerðinni og kost­ar 1.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Little-dutch.com
Yatzy spil frá Printworks fæst hjá Epal og kostar 1.950 …
Yatzy spil frá Printworks fæst hjá Epal og kost­ar 1.950 krón­ur. Ljós­mynd/​Printworks­mar­ket.com
Derhúfa frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 4.990 krónur.
Der­húfa frá Liewood fæst hjá Dimm og kost­ar 4.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Dimm.is
Sundskór frá Mikk-line fást hjá Nine Kids og kosta 3.890 …
Sund­skór frá Mikk-line fást hjá Nine Kids og kosta 3.890 krón­ur. Ljós­mynd/​Ninekids.is
Röndótt yfirskyrta frá Flöss fæst hjá Petit og kostar 10.690 …
Rönd­ótt yf­ir­skyrta frá Flöss fæst hjá Pe­tit og kost­ar 10.690 krón­ur. Ljós­mynd/​Pe­tit.is
Sápukúlusett sem gerir risa sápukúlur. Inniheldur sápukúluþykkni og sápukúlusprota. Fæst …
Sápu­kúlu­sett sem ger­ir risa sápu­kúl­ur. Inni­held­ur sápu­kúluþykkni og sápu­kúlu­sprota. Fæst hjá EKO hús­inu og kost­ar 3.790 krón­ur. Ljós­mynd/​Ekohusid.is
Sumarleg hvít skyrta frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar …
Sum­ar­leg hvít skyrta frá Liewood fæst hjá Dimm og kost­ar 7.990 krón­ur. Ljós­mynd/​Dimm.is
Trélitir frá Printworks fást hjá Epal og kosta 2.950 krónur.
Trélit­ir frá Printworks fást hjá Epal og kosta 2.950 krón­ur. Ljós­mynd/​Epal.is
Sumarlegur vatnsbrúsi frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 4.890 …
Sum­ar­leg­ur vatns­brúsi frá Liewood fæst hjá Dimm og kost­ar 4.890 krón­ur. Ljós­mynd/​Dimm.is
Skopparakringlur frá Ferm Living fást hjá Epal. Þær koma fimm …
Skopp­ara­kringl­ur frá Ferm Li­ving fást hjá Epal. Þær koma fimm sam­an í pakka sem kost­ar 4.950 krón­ur. Ljós­mynd/​Epal.is
Fótbolti frá Nike fæst hjá Hverslun og kostar 6.495 krónur.
Fót­bolti frá Nike fæst hjá Hversl­un og kost­ar 6.495 krón­ur. Ljós­mynd/​Hversl­un.is
Röndóttur samfestingur fæst hjá Zara og kostar 3.995 krónur.
Rönd­ótt­ur sam­fest­ing­ur fæst hjá Zara og kost­ar 3.995 krón­ur. Ljós­mynd/​Zara.com
Sundpoki fæst hjá Útgerðinni og kostar 2.390 krónur.
Sund­poki fæst hjá Útgerðinni og kost­ar 2.390 krón­ur. Ljós­mynd/​Ut­ger­d­in.is
Sundgleraugu frá SunnyLife fást hjá Mía verslun og kosta 3.490 …
Sund­gler­augu frá SunnyLi­fe fást hjá Mía versl­un og kosta 3.490 krón­ur. Ljós­mynd/​Mia­versl­un.is
Körfuboltaspjald og bolti frá SKLZ fást hjá Sportvörum og kosta …
Körfu­bolta­spjald og bolti frá SKLZ fást hjá Sport­vör­um og kosta 8.490 krón­ur. Ljós­mynd/​Sport­vor­ur.is
Sandalar frá Konges Sløjd fást hjá Petit og kosta 8.290 …
Sandal­ar frá Konges Sløjd fást hjá Pe­tit og kosta 8.290 krón­ur. Ljós­mynd/​Pe­tit.is
mbl.is